Pantalla :
Í ævintýrinu Tungumálin þrjú segir frá gömlum aðalsmanni sem átti einn son. Aðalsmaðurinn sendir son sinn til frægra kennara í öðrum löndum því sonurinn þótti svo heimskur og virtist ekkert geta lært....
Jóhannes tryggðartröll var uppáhaldsþjónn konungs sem á dánarbeði sínu bað Jóhannes um að ganga ungum syni sínum og arftaka í föðurstað eftir sinn dag. Jóhannes framfylgdi loforði konungs eftir hans dag,...
Þegar fátækur bóndi biður ríkan nágranna sinn um að lána sér korn til að fæða börnin sín ákveður ríki bóndinn að gefa honum frekar kornið gegn því að hann vaki yfir gröfinni hans í þrjár nætur eftir hans...
Þegar konungur uppgötvar að það vantar eitt epli á gulleplatréð í aldingarðinum fyrirskipar hann að vaka skuli yfir trénu til að komast að því hver hafi tekið eplið. Yngsti sonur kemst næst því að klófesta...
Systurnar Mjallhvít og Rósrauð voru augasteinar móður þeirra sem var fátæk ekkja. Systurnar voru mjög nánar og hétu hvor annarri því að þær skildu aldrei skiljast að. Skógurinn var þeirra griðarstaður...
Fjórða bindi sögulegra skáldsaga eftir hinn sænskumælandi Finna, rithöfundinn og sagnfræðinginn, Zacharias Topelius. Sögur herlæknisins birtust fyrst í blaðaútgáfu árið 1851 en í þessari ævintýralegu...
Rómeó er í öngum sínum yfir stúlku sem vill ekkert með hann hafa, svo vinur hans tekur hann með sér í veislu í von um að aðrar fallegar stúlkur muni leiða hugann frá henni. Það tekst svo sannarlega. Þegar...
Florentyna Kane hefur loksins tekist ætlunarverk sitt - hún er orðin fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna - eftir þrotlausa vinnu og persónulegar fórnir. Gleðin endist þó ekki lengi, því daginn sem hún er...
Tómas, Sölvi og Bergur eru bestu vinir. Þeir elska fótbolta og æfa allir með sama fótboltafélaginu. Þegar Tómas og Sölvi er settir í A-liðið eru þeir himinlifandi. En þeir eru látnir byrja á bekknum í...
Er lífið fótbolti eða er fótbolti lífið? KF Mezzi er hætt komið. Krakkarnir þurfa að hafa sig öll við til að halda liðinu í deildinni. Það hafa margir hætt undanfarið og stelpurnar eru farnar að tala...
Hér er að finna bækur nr. 1-10 í vinsælu seríunni um fótboltaliðið KF-Mezzi. KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og...
Fótboltaliðið KF Mezzi er komið til Barcelona og þeirra heitasti draumur er að hitta átrúnaðargoðið sitt, hann Messi. En fyrst þurfa þau að keppa við röð af sífellt sterkari liðum jafnaldra sinna og til...
Ást eða fótbolti - hvort er mikilvægara? Tómas er enn í meistarabúðunum í Fjörðum, ásamt því að spila með KF Mezzi. Allur þessi tími í fótbolta er farinn að hafa áhrif á einkunnirnar. Hann hefur því...
Konungur einn átti 12 dætur sem allar voru forkunnarfagrar. Á hverjum morgni vöknuðu dætur konungs, grunlausar um það hvers vegna skór þeirra væru gatslitnir, líkt og þær hefðu verið úti að dansa alla...
Fátækur skraddarasveinn var á ferðalagi í atvinnuleit um ókunnugar slóðir þegar hann villist af leið. Hann klifrar upp í stóra eik og býr sig undir nóttina þegar hann sér ljósbjarma í fjarska. Hann ákveður...
Litli bóndinn var eini fátæki bóndinn í sveitinni. Allir hinir bændurnir voru stórefnaðir. Fátæka bóndanum og konunni hans hafði alltaf langað til að eignast kú. Fór svo að kona bóndans bað frænda sinn...
Þegar búið var að reka Adam og Evu úr Paradís urðu þau að vinna baki brotnu til að eiga í sig og á. Þau eignuðust mörg börn, fríð og ófríð og þegar Drottinn ákveður að heimsækja þau þrífur Eva allt hátt...
Soldán er gamall en tryggur hundur. Bóndanum finnst Soldán orðinn frekar lúinn og ekki gera neitt gagn lengur og vill því losa sig við hann. Kona bóndans vorkennir hins vegar Soldáni og biður bóndann...
Drottinn almáttugur var á gangi í garðinum sínum þegar barið var að dyrum í Himnaríki. Pétur, sem var einn eftir í Himnaríki fór til dyra og mætir þar skraddara sem segist vera bláfátækur og heiðarlegur....
Þegar Debóra Towner kynnist Brian Hayne vakna hjá henni tilfinningar sem voru henni áður ókunnar. Þau Debóra og Brian eiga sér ævintýralegt og ástríðufullt ástarsamband þar til að myrk leyndarmál Brian...
Aðeins tólf ára gömul lendir Susanne í alvarlegu slysi þegar hún verður fyrir bíl á reiðhjólinu sínu. Gripinn ótta ekur bílstjórinn af vettvangi og skilur stúlkuna eftir bjargarlausa. Þrátt fyrir að Susanne...
Skógarvörður finnur lítinn dreng úti í skógi og ákveður að taka hann með sér heim og ala upp sem sinn eigin. Drengurinn ólst upp við gott atlæti ásamt dóttur skógarvarðarins. Eldabuskunni var hins vegar...
Stór hluti af ævi Monteverdi er mikil ráðgáta, lítið hefur verið skráð um hans bernskuár, ekki einu sinni dagsetning og ártal fæðingar hans hefur verið skjalfest. Hann skaut upp kollinum árið 1590 við...
Jean-Baptiste Lulli fæddist árið 1633 í Flórens á Ítalíu. Hann var ákveðinn brautryðjandi en hann var fyrsta söngleikjaskáld Frakklands. Aðal hljóðfæri hans var fiðlan en hann lék einnig á gítar frá unga...
Hér er fjallað um helstu tónskáld Evrópu á árunum 1525-1907. Theodór Árnasson, íslenskur fiðluleikari og skáld fjallar hér um tónlistarsöguna og persónulegt líf þeirra sem voru brautryðjendur í tónheiminum...
Palestrina 1525- 1594: Palestrina var tónskáld og organisti á endurreisnartíma Ítalíu. Verk Palestrina voru ætluð til spilunar við helgiathafnir og endurspegla verkin tilgang sinn, þau voru öll helguð...
Nadía er ný i bekknum. Hún er svolítið feimin en Klara kemst að því að Nadía er bæði góð og skemmtileg þegar þær kynnast. En hinar stelpurnar í bekknum gera ekkert til að bjóða Nadíu velkomna í hópinn....
Systurnar Nora og Suna hafa alltaf átt í stirðu sambandi enda ólíkar á alla mögulega vegu. Þegar Nora fær fréttir af andláti systur sinnar vakna því hjá henni blendar tilfinningar. Eftir jarðarförina...
Líf Anne snýst um kennslu, hún er fær í sínu starfi og þykir mjög gefandi að kenna börnum. Einn daginn rekst hún á Gillian, sem er svo keimlík henni að varla gæti nokkur þekkt þær í sundur. Gillian biður...
Tumi er ungur drengur sem býr hjá Pollý frænku sinni og er eilíflega til vandræða. Frænkan refsar honum reglulega fyrir strákapörin, en einhvern veginn tekst Tuma alltaf að koma sér hjá refsingunum. Hann...
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.