Pantalla :
Á herragarði nokkrum búa rík hjón, sem leggja mikið uppúr því að gera þeim gott sem minna hafa milli handanna en þau sjálf. Til hjúa þeirra teljast meðal annarra garðyrkjuhjón, sem eiga dreng sem ekki...
Stúlkan Inga er reglulega illt og óprúttið barn. Hún iðkar það að kvelja þá sem minna mega sín, auk þess sem drambsemi hennar er svo mikil að hún sér ekki sólina fyrir sjálfri sér. Er hún vex úr grasi...
Í fögrum garði er margt að finna, ýmsar blómplöntur og jurtir lifa í sátt og samlyndi við smádýrin. Fyrir utan garðinn lifa stærri skepnur, svo sem kýr og kindur. Rósaviður er þar einn, sem springur út...
Litli Kláus á einn hest, en stóri Kláus fjóra. Alla daga vikunnar nema sunnudag verður litli Kláus að lána sinn eina hest fyrir plóginn með hestum stóra Kláusar. Á sunnudögum hefur hann þó hópinn fyrir...
Anna Lísa er fríð og lífsglöð kona. Son eignast hún en enginn faðir í spilinu. Hún tekur á það ráð að gefa barnið verkamannahjónum. Sjálf ræður hún sig á heimili greifahjóna, og gerist brjóstmóðir sonar...
Hún amma er orðin gömul, en þó er hún bæði falleg og vitur. Engin segir sögur eins og hún og margt hefur hún lært á langri ævi. Ein eign er henni kærust, en það er þurrkuð rós, sem hún geymir inni í sálmabókinni...
Voldug drottning með græna fingur liggur fyrir dauðanum. Á ævi sinni hefur hún ræktað upp heimsins fegursta blómagarð með öllum afbrigðum af blómum. Nú er ekkert sem gæti forðað henni frá dauðanum nema...
Hræðilega vondur kóngur svífst einskis til þess að ná yfirráðum yfir öllum sem á vegi hans verða. Með hrottalegum herförum og klækjabrögðum vinnur hann undir sig hvert landsvæðið á fætur öðru. Allir óttast...
Úti er vor og allt í blóma. Gróðurinn er að vakna og ungviðið skríður úr eggjum. Þessi fegurð og birta umhverfisins eru þó í hrópandi andstöðu við það sem á sér stað inni í nærliggjandi kirkju. Þar flytur...
Innan um nýju húsin við götuna stendur ennþá eitt gamalt hús. Flestir hafa horn í síðu þess, þar sem það sker sig úr nýbyggingunum og er illa viðhaldið. Einn er þó sá, sem geðjast vel að gamla húsinu,...
Ungur listamaður þjáist af nánast ólæknandi fullkomnunaráráttu. Það er sama hversu fögur verkin hans eru, hann eyðileggur þau öll, því hann er ekki ánægður með útkomuna. Dag einn á hann ferð framhjá furstahöll,...
Stúlkan Katrín er sárafátæk, en á dánardegi móður hennar gefur gamla skóarakonan henni rauða skó. Katrínu þykja skórnir undurfagrir og ber þá við útför móður sinnar. Í kjölfarið verður hún fyrir þeirri...
Í þrjúhundruð sextíu og fimm ár hefur gamla eikitréð staðið á sama stað í skóginum. Okkur virðist það óralangt, en fyrir öldunginum er tíminn afstæður og eitt ár virðist jafnast á við einn dag í okkar...
Sagan um Kordulu frænku þykir vera gagnrýni á ranglæti og hræsni í nafni Kristindóms. Sagt er frá raunum hinnar ungu Felicitas eftir móðurmissi, hún er ættleidd af Hellwig fjölskyldunni sem reynist henni...
Við höldum áfram að fylgjast með skyttunum þrem, þeim Athos, Portos og Aramis, ásamt hingum unga og bráða d’Artagnan. En í þessu öðru bindi neyðist d’Artagnan að halda til Englands, sem reynist honum...
Í þessu þriðja bindi um skytturnar þrjár og ævintýri þeirra d’Artagnan fáum við að kynnast hinni lævísku og bíræfnu Milady de Winter betur. En líkt og máltækið segir; oft er flagð undir fögru skinni og...
Upphaf hinna margrómuðu og geysivinsælu ævintýra af skyttunum þrem. Skyttulið konungs er hnyttin söguleg spennusaga er gerist á árunum 1625-1628. Sagan segir frá hinum unga D’Artagnan sem yfirgefur heimahagana...
Hinn ungi efnaði Neville Lynne flyst á sléttur Ástralíu og hefur námurekstur í Lorn Hope. Eitt kvöld í þorpinu er ung kona í leit að húsaskjóli. Margir bjóða henni húsaskjól en hafa misgóða hluti í hyggju....
Viltu vita meira um hetjur og skúrka Marvel-heimsins? Hér má finna upplýsingar um 40 aðalpersónur sem allir aðdáendur ættu að þekkja! Hér má lesa um Köngulóarmanninn, Verndara Vetrarbrautarinnar og Hefnendurna....
Hér kemur við sögu þekkta ævintýrapersónan Sindbað sæfari. Hann segir fátækum manni frá ævintýrum sínum, þegar hann hafði sjálfur eytt bróðurhluta þess arfs sem hann fékk frá föður sínum. Hann fór þá...
Sagan um það þegar litla tígrisdýrið og litli björninn fóru til Panama. "Þegar þú vin átt, þá þarftu ekkert að óttast!" Allir vita að litli björninn og litla tígrisdýrið eru góðir vinir. Saman eru þeir...
Sagan segir af spænska aðalsmanninum Don del Grandia sem berst fyrir því að frelsa heimalandið úr viðjum presta- og munkavaldsins. Þegar hann mætir andspyrnu hinna miskunnarlausu pyntingarmunka leitar...
Þegar frægi fiðluleikarinn, Zirka Zenowitz, deyr skyndilega í miðri sýningu veldur það unnendum hans mikilli sorg. Þeirra á meðal er Ethel Stoneway, einkadóttir voldugs kolakóngs, sem fiðluleikarinn hafði...
Saga þessi hefst í fjölmennri veislu hjá Rochefort lávarði sem kominn er af einni voldugustu fjölskyldu Frakklands. Þrátt fyrir völd og víðfrægð eru afkomendur Rochefort ættarinnar ekki taldir miklir...
"Klara er skotin í Benjamín. Hún er með gjöf handa honum. Einn daginn fær hún skilaboð frá Benjamín. Klara verður mjög glöð. En þegar Rósa fær sömu skilaboð hrynur allt. Og þegar Júlía fær svo líka sömu...
Hvað er von? Vonin skín í gegn um ævintýrin í þessu safni. Láttu Hans Christian Andersen heilla þig og láttu uppáhalds sögupersónurnar þínar kenna þér um vonina og hvernig hægt er að finna hana á jafvel...
"Allt í einu kiptist verkfræðingurinn við og benti á nokkur skóglaus fjöll, sem gnæfðu upp úr morgunþokunni. "Þarna býr hann", hrópaði hann. "Sjáið þér ljósið?" "Það er frá vinnustofu hans"". Ásbjörn...
Þegar Bartzgerald lávarður hverfur fyrirvaralaust fara leyndardómsfullir atburðir að eiga sér stað. Firestone skipstjóri er órólegur yfir brotthvarfi vinar síns en hin fagra lafði Girdlestone virðist...
„Eðli hennar er marþætt. Hún var náttúrubarn, sem hafði orðið dáðlausri siðmenningu að bráð. Skyndilega blossaði upp í honum áköf löngun til þess að fleygja henni aftur í faðm náttúrunnar,”Hin fríða Cloe...
Þegar Basil fursti fær hverja heimsóknina á fætur annarri sem bera merki um að glæpamannadrottningin sé komin á mannaveiðar er hann snöggur að koma sér í stellingar. Basil og Sam Foxtrot þurfa að hafa...
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.