Pantalla :
Keisari nokkur er óskaplega glysgjarn og sankar að sér fögrum munum og skrautlegum klæðum. Þegar ríki hans heimsækja tveir skraddarar, sem vefa undurfagurt efni þeirri náttúru gætt að vera ósýnilegt augum...
Fallegt lítið grenitré stendur í skógi og á sér þann draum heitastan að verða stærra og fallegra og öðlast æðri tilgang. Fegurð hversdagsins fer framhjá því meðan það hugsar ekki um annað en að stækka....
Konungssonur nokkur óskar sér einskis heitar en að giftast prinsessu, en það verður að vera sönn prinsessa. Þrátt fyrir mikla leit verður honum lítið úr að finna nokkra sem uppfyllir þær kröfur. En eitt...
Fangelsi í þrjú ár og í tvö ár og tíu mánuði urðu afleiðingarnar fyrir karlmann og konu frá Balkanlöndunum sem höfðu stundað nútímaþrælahald, verslun með stúlkur í kynferðislegum tilgangi. Dómarnir voru...
Öðru hverju heyrast sögur um misklíð milli nágranna sem endar með fjandskap og málaferlum. Sem betur fer lýkur slíkum málum afar sjaldan með mannvígum en nágrannaerjur í Bergen enduðu þó með grimmdarlegu...
Með bættari tengslum Íslands við umheiminn fer þeim fjölgandi, erlendu aðilunum, sem rekur á fjörur íslenskrar lögreglu í tengslum við lögbrot. Sumum þeirra hefur tekist að smjúga úr greipum lögreglu...
Hvað er hugrekki? Hvað þarf til þess að vera hugrakkur? Hvernig lýsir hugrekki sér? Fylgdu sögupersónum Hans Christian Andersen í ævintýrum sínum og uppgötvaðu hvað hugrekki þýðir fyrir þær. Safn fyrir...
Laugardaginn 20. desember 2003, um kl. 01.30, varð ung kona fyrir verstu árás sem kona getur orðið fyrir í velferðarsamfélagi okkar, sem kannski er best skipulagða samfélag í heimi. Konan var 29 ára gömul...
Sökktu þér töfra og galdraheim Hans Christian Andersen, þar sem prinsar og prinsessur fara í spennandi ævintýri! Með uppáhalds prinsana og prinsessurnar þínar í aðalhlutverki, munu þessar sögur heilla...
Málið fékk fljótlega heitið Möllevangsmálið í rannsókninni og í stórum fyrirsögnum fjölmiðla. Tilefnið var íkveikja í Möllevangsskólanum í Árósum 14. janúar 2003, kl. 00.38, sem leiddi til þess að heil...
Hvað er sannleikur? Það er varla til betri leið til að læra um sannleikann en gegnum ævintýri Hans Christian Andersen. Söguþráður þessara ævintýra skapar góðann grunn til að hugsa og ræða um sannleikann...
Finnland hefur lengi verið þekkt fyrir að vera réttarríki. Í Finnlandi hafa alþjóðlegir sáttmálar verið virtir út í ystu æsar. Dómur fyrir afbrot er byggður á traustum sönnunum. Játning ákærða nægir ekki...
Í sjöttu bókinni um Kvennamorðklúbbinn er ein úr hópnum í lífshættu og vinkonurnar leggja allt í sölurnar til að ná sökudólgnum.Lindsay Boxer þarf að leysa ekki eina, ekki tvær, heldur þrjár ráðgátur...
Meðan skógareldar loga í Kaliforníu tekst Lindsay Boxer á við eldana innra með sér.Einhver er að kveikja í heimilum vel stæðra para í úthverfum San Francisco og Kvennamorðklúbburinn er kominn í málið....
„Gömul sár, flekkuð fortíð og flókin fjölskyldusambönd“Þrátt fyrir að Kinsey Millhone sé enn að jafna sig eftir síðasta sakamál, vekur beiðni Royce Fowler áhuga hennar undir eins. Royce trúir því að sonur...
Bókasafn barnanna eru barnabækur sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947, serían Bókasafn barnanna inniheldur...
Þetta meistarastykki frá metsöluhöfundinum Ken Follett fjallar um myrk fjölskylduleyndarmál og pólitískar afleiðingar þeirra.Árið er 1914 og Evrópa rambar á barmi styrjaldar. Til að jafna metin við Þýskaland...
Hetjurnar leysa málið í þessari bráðskemmtilegu sögu byggðri á sjónvarpsþáttunum um PJ Masks. Owlette, Gekkó og Catboy þurfa á gæðingunum sínum að halda, en hvað skal gera þegar gæðingarnir hlusta ekki?...
Hetjurnar leysa málið. Fara út í nóttina að bjarga deginum! Við fylgjumst með IceCub, Lilyfay, Owlette, Catboy og öllum hinum hetjunum í PJ Masks berjast við illskuna í skemmtilegum sögum um hetjurnar...
Þrjátíu og þriggja ára afmælisdagur einkaspæjarans, Kinsey Millhone, er með öllu móti viðburðaríkur. Loksins getur hún flutt aftur í nýuppgerða íbúð sína eftir margar mánaða bið. Þar að auki fær hún glænýtt...
Grípandi spennutryllir sem selst hefur í yfir 7 milljón eintökum um allan heim.Árið er 1942 og seinni heimsstyrjöldin er í hámarki. Alex Wolff ferðast yfir Sahara-eyðimörkina og kemur til Kaíró með eintak...
Frá meistara njósnasagnanna kemur bók um best geymda leyndarmál 20. aldarinnar - byggð á sönnum atburðum.Árið er 1968 og Egyptar eru að byggja sér kjarnorkuvopnabúr. Nágrannaþjóðin Ísrael vill ekki verða...
Amorita Howe er feimin, hlédræg og býr við fátækt en hún er einnig falleg og góðhjörtuð. Hún elst upp með bróður sínum, Harry Howe hjá Nanny sem tók þau að sér þegar móðir þeirra dó. Þegar Nanny veikist...
Það þekkja allir Ralf Vandura, nafnið sem er á allra kvenna vörum í München. Þessi myndarlegi maður er ekki eingöngu hæfileikaríkur læknir, heldur hefur hann getið sér gott orðspor sem sálusorgari eiginkvenna...
Ævintýralegar sögur af Gurru grís!Gurra fer í ævintýralegan göngutúr, heimsækir slökkvistöð, hittir lögregluþjón og á meira að segja ævintýralegt gistipartý með Kötu kind, Krissu kanínu, Siggu sebrahesti...
Gurra grís er mætt til leiks í nýju safni af sögum fyrir yngstu börnin.Hér fylgjumst við með Gurru og Georg og öllum vinum þeirra lenda í alls kyns ævintýrum á meðan þau kanna umhverfið í kringum sig....
Fyrsta metsölubók Ken Follett er grípandi frásögn þar sem örlög seinni heimsstyrjaldar hvíla í höndum slyngs njósnara og hugrakkrar konu.Árið er 1944 og Henry Faber, þýskur njósnari í Bretlandi, kemst...
Gurra grís gerist töfraeinhyrningur!Við fylgjumst með Gurru, vinum hennar og fjölskyldu í alls kyns ótrúlegum ævintýrum, eins og á ferðalagi til tunglsins og flugferð á dreka. Gurra gerist líka hafmeyja...
Gleðileg jól, Gurra grís!Það eru komin jól og Gurra grís og fjölskylda halda upp á þau eins og þeim einum er lagið. Þau skreyta jólatré, leita að jólaálfum og fara meira að segja í ævintýralegt jólaferðalag...
Förum með Gurru grís í ferðalag um heiminn!Gurra grís, Georg, mamma, pabbi og allir vinir þeirra fara hér í ferðalag um hnöttinn! Við sjáum þau ferðast í flugvél, húsbíl, bát, strætó og miklu fleira....
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.