Pantalla :
Kansade segir sögu af málara einum sem fór eitt sinn að finna vin sinn og sá þar mynd af konu sem hann fékk brennandi ást á. Hann kemst að því hvar konuna er að finna og notar svo svikular leiðir til...
Kjalnesinga saga tilheyrir flokki yngri Íslendinga sagna en hún er talin rituð eftir aldamótin 1300. Sagan ber merki um skyldleika við þjóðsögur og einnig fornaldar- og riddarasögur. Höfundur virðist...
Annar förumunkurinn var því miður ekki með betri lukku en sá fyrsti. Hann var auðugur prins sem ferðaðist mikið. Þegar hann endar í konungsríki einu verður hann ástfanginn af dóttur konungs. Dóttirin...
Sindbað farmaður býr sig undir að halda í sjö sjóferðir sem munu reyna á huga hans, styrk og hugrekki. Hann mun þurfa að horfast í augu við tröll, eitraða snáka, hættulega fugla og takast á við skipreka....
Króka-Refs saga segir frá Refi Steinssyni sem hrekst frá Íslandi vegna deilna. Ferðast hann þá víða og fer meðal annars til Grænlands, Danmerkur og Noregs. Þrátt fyrir að teljast ekki til vinsælustu...
Nú þegar fiskimaðurinn hefur náð völdum yfir andanum, hvort mun hann svara honum í sömu mynt eða veita mildari örlög? Andinn lofar honum miklum auð fyrir frelsi, en er það nóg? Valið mun hafa ófyrirsjánleg...
Leidd hugleiðsla og slökun sem aðstoða þig við að slaka á og róa taugakerfi líkamans. Tilvalið til hlustunar þegar þú hefur þörf fyrir hvíld frá önnum dagsins. Bókin inniheldur 6 hugleiðslur sem eru allt...
Leidd hugleiðsla og slökun þar sem við förum með 5-8 ára gömlum börnum í rólegar skynferðir. Tilvalið til hlustunar þegar börnin hafa þörf fyrir hvíld í önnum dagsins. Bókin inniheldur 10 hugleiðslur...
Dag einn heyra PJ Masks Romeo vinna að því sem hann kallar bestu uppfinningu sína fram að þessu og þau vilja fá að vita hvað það er. Svo hitta þau PJ vélmennið! Hvernig getur svona lítið og sætt vélmenni...
Það er kominn tími til þess að vera hetja! PJ Masks elska að fara út í nóttina til að bjarga deginum. Í gegnum mörg ævintýri hafa þau lært mikilvægar lexíur um hvernig hetjur þau geta verið: vinna saman...
Amaya, Connor og Greg eru að reyna að gera heimsins stærstu eggjaköku... en skyndilega eru öll eggin horfin! Þau geta heldur ekki fundið leikfangabílinn hans Greg, hljóðfæri skólans né skólarútuna......
Connor er mjög spenntur vegna þess að hann ætlar að mála veggmynd með vinum sínum í skólanum. En þegar þau koma á staðinn sjá þau að einhver hefur sóðað út vegginn. Hver ætli hafa gert þessi einkennilegu...
Það er nótt í borginni og frækinn flokkur hetja er tilbúin að mæta alræmdum skúrkum til að koma í veg fyrir að þeir eyðileggi fyrir þér daginn! Kynnist ofurhetjunum Connor sem breytist í Catboy, Amayu...
Í ævintýrinu Tungumálin þrjú segir frá gömlum aðalsmanni sem átti einn son. Aðalsmaðurinn sendir son sinn til frægra kennara í öðrum löndum því sonurinn þótti svo heimskur og virtist ekkert geta lært....
Í ævintýrinu Rósin segir frá óförum konungssonar sem var rænt af matsveini hirðarinnar og komið fyrir í fóstri. Drottningunni var hins vegar kennt um ódæðið og konungurinn lét loka hana uppi í turni...
Rómeó er í öngum sínum yfir stúlku sem vill ekkert með hann hafa, svo vinur hans tekur hann með sér í veislu í von um að aðrar fallegar stúlkur muni leiða hugann frá henni. Það tekst svo sannarlega. Þegar...
Sagan segir af nágrönnum tveimur, annar þeirra var hamingjusamur með líf sitt á meðan hinn bar sig í sífellu saman við nágrannan. Sá hamingjusami langaði að rólegu lífi og fluttist því í burt. Sá öfundssjúki...
Grænlendinga þáttur er stutt saga sem tilheyrir ritum Íslendingasagnanna. Verkið fjallar aðallega um þá Einar Sokkason frá Bröttuhlíð og mann að nafni Össur og bardaga sem átti sér stað þeirra á milli....
Í ævintýrinu um Skraddarann ráðagóða segir frá ungri drambsamri kóngsdóttur sem lagði gátur fyrir alla biðla sína en engum þeirra tókst að ráða þær. Þegar litla ráðagóða skraddaranum tókst hið ómögulega,...
Eftir að haninn og hænan höfðu farið á stúfana í hnetuleit og étið hvor sína fyllina af hnetum fóru þau að rífast um það hvernig þau ættu að komast heim. Þau voru pakksödd og nenntu ekki fyrir nokkra...
Einu sinni var kóngur sem vildi finna biðil fyrir fögru dóttur sína. Kóngsdótturinni leist ekkert á yngismennina sem faðir hennar leiddi fram, fann þeim allt til foráttu og gerði grín að þeim. Kónginum...
Einu sinni var malari sem áður var hamingjusamur og auðugur en var nú orðinn félítill og áhyggjufullur. Dag einn sér hann fagra hafmey stíga upp úr tjörninni við myllustífluna. Hann verður hræddur en...
Ellen Kellaway var alltaf fátæki ættinginn, stúlkan sem átti sér enga framtíð. En þegar hinn myndarlegi og ríki Phillip Carrington verður ástfanginn af henni og biður hennar, lítur út fyrir að líf hennar...
Ævafornar rústir. Fjölskylduhneyksli. Forboðin ást. Caroline Verlaine veit að eitthvað er að. Systir hennar, Roma, er horfin og enginn getur sagt henni hvers vegna. Eina vonin er að fara þangað sem systir...
Harry Latimer og Myrtle Carey eru ástfangin, en Latimer lendir á andstæðri hlið við föður hennar á tímum Bandarísku byltingarinnar. Latimer hefur samstarf með uppreisnarhópum Suður-Karólínu, sem verður...
Sarah Ashington er dóttir frægrar leikkonu og ensks tebónda í Ceylon. Þegar móðir hennar deyr er Sarah upp á föðurfjölskylduna komin og flyst að lokum til Ceylon, þar sem hún kynnist öðrum enskum tebónda,...
Franski baróninn Rollo de Centeville er fæddur til að sigra og hertaka, líkt og norrænir forfeður hans, sem eitt sinn herjuðu á Frakkland. Það er varla hægt að finna ólíkari manneskjur en drottnunargjarna...
Jane Lindsay hefði aldrei getað ímyndað sér að hún yrði rík. Hvað þá að hún yrði ástfangin af manni sem hún gæti ekki treyst. Jane hafði verið hugfangin af húsi hinna þúsund lampa frá því hún heyrði fyrst...
Dína hefur erft gáfur móður sinnar, en það er ekkert til að gleðjast yfir. Móðir hennar býr nefnilega yfir þeirri gáfu að geta fengið fólk til að játa allt sem það skammast sín fyrir með því einu að horfa...
Valla-Ljóts saga er Íslendingaþáttur sem fjallar um deilur og mannvíg í Svarfaðardal í kring um aldamótin 1000. Sagan er framhald af deilum þeim sem segir frá í Svarfdæla sögu. Bræðurnir Hrólfur, Halli...
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.