Pantalla :
Að myrða manneskju er alvarlegasti glæpur sem hugsast getur. Það er erfitt að flokka morð eftir því hversu alvarlegt það er en grimmdarlegt morð á óléttri unglingsstúlku hlýtur að vera með því óhugnanlegasta...
Þriðjudaginn 16. júní 2002, kl. 06.45, ók hinn 33 ára gamli Janne (nafni breytt) bíl sínum í miðborg Helsinki eftir Mannerheimsvegi, í átt að Kamppitorgi, á leið til vinnu sinnar við byggingarframkvæmdir...
Klukkan 07.45 að morgni miðvikudagsins 19. maí 1999 hófst aðgerðin „Hestur" með því að Atle Hamre tamningamaður og vagnökumaður var handtekinn. Efnahagsbrotadeild ríkislögreglunnar og fleiri deildir höfðu...
"Við ætluðum bara í skíðaferð til Bergen." Þetta var útskýring þriggja Rúmena eftir að lögreglan handtók þá grunaða um að hafa afritað greiðslukort margra aðila í Noregi. Lögreglumönnum, sem komu að...
Öskubuska hafði alla tíð tileinkað sér að koma vel fram við menn og málleysingja. Eftir að móðir hennar fellur frá, tekur faðir hennar sér aðra konu. Stjúpunni þykir Öskubuska ekki verðug og stjúpsystur...
Í ævintýrinu um Rauðhettu segir frá ungri stúlku sem leggur í gönguferð til að heimsækja veika ömmu sína. Á leið sinni í gegnum skóginn hittir hún úlf sem ekki er allur þar sem hann er séður. Ævintýri...
Í ævintýrinu um Systkinin fjalla Grimmsbræður um örlög ungra systkina sem búa með föður sínum og göldróttri stjúpu. Þau eiga sér þá ósk að komast út og upplifa hina víðu veröld en stjúpan sér við þeim...
Hani og hæna koma sér saman um að heimsækja herra Korbes, sér til heilsubótar. Á vegi þeirra verða fjölmargar aðrar kynlegar skepnur. Saman halda þau, sem leið liggur, heim til herra Korbes sem á sér...
Skraddari nokkur átti þrjá syni og eina geit. Mjólkin frá geitinni var aðalfæða heimilisfólksins og þurfti því kjarngott fóður á hverjum degi. Þegar geitin tekur upp á því að ljúga því til að hún sé svöng...
Lítill strákur vaknar í miðjum skógi. Hann hefur enga hugmynd um hver hann er eða hvernig hann komst þangað. Með hjálp manna og dýra og sverðs sem býr yfir sérstökum krafti kemst þessi ronin í gegnum...
Ronin hittir gamlan vin og byrjar að þjálfa með sínum sensei og kemst að því að ekkert er ómögulegt. Ævintýrin halda áfram og Ronin gerist verjandi þeirra sem standa höllum fæti og notar krafta sína til...
Hans Guido von Bülow má eflaust telja til áhrifamestu tónskálda Þýskalands frá 19. öldinni. Hann fæddist í Dresden og lærði tónlist frá 9 ára aldri. Foreldrar hans kröfðust þó þess að hann menntaði sig...
Í kjölfarið af því að komast að því hver var morðingi konunnar sem fannst í körfunni, skipar kalífinn unga manninum að segja söguna sína. Hvernig getur hamingjusamt hjónaband umbreyst í blóðugt stríð?...
Sobeide segir frá örlögum tveimur eldri systra sinna. Líf þeirra einkennist af ákvörðunum sem stjórnast af peningum og ást, en Sobeide tekur alltaf á móti þeim með opið fang og hjarta fullt af ást. En...
Einu sinni var konungur sem þekktur var fyrir visku sína og speki. Á hverju kvöldi lét hann trúnaðarþjón sinn færa sér máltíð á lokuðum diski sem hann kaus að snæða í einrúmi. Þjónninn er forvitinn um...
Skraddari nokkur, smávaxinn en hugprúður, sat við sauma þegar bóndakona býður honum að kaupa af sér hunang. Skraddarinn smyr nýkeyptu hunanginu á væna brauðsneið og lætur standa á meðan hann klárar verkin....
Í ævintýrinu um Spunakonurnar kynnumst við stúlku einni sem er svo löt að hún nennir engu, ekki einu sinni að spinna ull. Dag einn reiðist móðir hennar óskaplega yfir letinni og slær hana utanundir. Stúlkan...
Heldurðu að þú getir komist burt lifandi af eyju fullri af snákum og risavöxnum stórhættulegum fuglum? Kannski getur þú það ekki, en Sindbað mun eflaust takast að koma þér á óvart. Honum tókst ekki einungis...
Grænlendinga saga segir að mörgu leyti frá sama efni og Eiríkssaga rauða en þó ekki á alveg sama hátt. Hún er talin hafa verið rituð um miðja 13. öld og hefur það varðveist í Flateyjarbók. Verkið segir...
Þorsteins saga hvíta er eins konar inngangur að Vopnfirðinga sögu. Hún segir frá Þorsteini, afa Brodd-Helga, sem tók drenginn ungan til sín í fóstur eftir að Þorgils faðir hans lést. Sagan er jafnan kölluð...
Sindbað heldur af stað í sína sjöttu ferð sem engan furðar að inniheldur skipreka, hættur og hungur. Hann endaði einn á eyju og þrátt fyrir að dauði hans virtist fyrirsjáanlegur tókst honum að koma sér...
Hænsna-Þóris saga fjallar um átök á milli bænda. Hænsna-Þórir þótti heldur ógeðfelldur maður. Hann var upphaflega fátækur en reis upp úr fátæktinni og gerðist bóndi. Þóri var gjarnan uppsigað við nágranna...
Rannsókn kynferðisbrota er oft frábrugðin öðrum lögreglurannsóknum. Þetta eru viðkvæm mál, fórnarlambið er andlega niðurbrotið, sjaldnast eru vitni að atburðinum sjálfum og sönnunargögn oft ekki til....
Það hljómar ef til vill undarlega að síbrotamaður fyllist siðferðilegri hneykslun og móðgun vegna atburðar sem snertir hann ekki sjálfan. En í ágúst 2003 var slík móðgun einmitt orsök fyrir grimmúðlegu,...
Það að fá arf getur verið ánægjulegur viðburður en í þessu tilviki hafði það dauðann í för með sér. Henrik Nordström Hansen var 51 árs gamall og hafði erft tvær milljónir danskra króna eftir stjúpföður...
Sumarið 1997 hófst ein umfangsmesta lögreglurannsókn sem fram hefur farið á Íslandi, rannsókn sem hefur gengið undir nafninu MÁLVERKAFÖLSUNARMÁLIÐ. Málið snerist um að forráðamaður stærsta uppboðshúss...
Flestir í hinum vestræna heimi, sem eru komnir á fimmtugsaldur eða eru eldri, muna eftir tveimur atburðum frá sumrinu 1969: Þegar menn stigu fyrst fæti á tunglið og morðinu á leikkonunni Sharon Tate....
Fátækur malari ákveður að gefa einum af sveinum sínum mylluna sína, enda orðinn gamall og þreyttur. Sá skyldi hreppa hnossið sem færði honum besta reiðskjótann. Eldri sveinarnir tveir stinga þann yngsta...
Eftir 7 ára vist hjá húsbónda sínum þótti Hans kominn tími til að halda heim til móður sinnar. Hans hafði verið trúr og dyggur húsbónda sínum sem færði honum vænan gullhnullung að launum. Með níðþungan...
Þegar refurinn segir úlfinum frá því að maðurinn sé svo sterkur að ekkert dýr eigi roð í hann segist úlfurinn þurfa að sannreyna staðhæfingu refsins. Úlfurinn er sannfærður um eigið ágæti en þegar hann...
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.