Pantalla :
Það er njósnari í Dönsku leyniþjónustunni og það er aðeins einn maður sem starfar hjá KGB getur komið upp um hann, fyrir rétta upphæð. Jette Jensen, yfirmaður leyniþjónustu dönsku lögreglunnar, er reiðubúinn...
Catherine er nýflutt heim til Yorkshire eftir nám í Dijon þegar hún hittir ungan mann að nafni Gabriel Rockwell. Hann er sonur baróns og býr á herragarði í útjaðri Yorkshire. Fundurinn verður ást við...
Charles Gounod fæddist 1818 í Frakklandi. Hann var mjög trúaður og listrænn maður, hann íhugaði að gerast prestur en gerðist fremur tónskáld, hann samdi kirkjutónlist, hljómsveitarverk og óperur. Þekktasta...
Þórðar saga hreðu er ein Íslendingasagnanna og talin með þeim yngri í þeim flokki. Líklegt þykir að hún sé rituð í kring um 1350. Sögusvið hennar er að mestu Miðfjörður í Húnaþingi og Skagafjörður....
Víga-Glúms saga er með elstu Íslendingasögum en hún er talin rituð á fyrri hluta 13. aldar. Verkið er ævisaga og á sér stað á 10. öld. Söguhetja þess er Glúmur Eyjólfsson en hann var mikill vígamaður...
Þorsteins saga hvíta er eins konar inngangur að Vopnfirðinga sögu. Hún segir frá Þorsteini, afa Brodd-Helga, sem tók drenginn ungan til sín í fóstur eftir að Þorgils faðir hans lést. Sagan er jafnan kölluð...
Valla-Ljóts saga er Íslendingaþáttur sem fjallar um deilur og mannvíg í Svarfaðardal í kring um aldamótin 1000. Sagan er framhald af deilum þeim sem segir frá í Svarfdæla sögu. Bræðurnir Hrólfur, Halli...
Í ævintýrinu um Skraddarann ráðagóða segir frá ungri drambsamri kóngsdóttur sem lagði gátur fyrir alla biðla sína en engum þeirra tókst að ráða þær. Þegar litla ráðagóða skraddaranum tókst hið ómögulega,...
Einu sinni var kóngur sem vildi finna biðil fyrir fögru dóttur sína. Kóngsdótturinni leist ekkert á yngismennina sem faðir hennar leiddi fram, fann þeim allt til foráttu og gerði grín að þeim. Kónginum...
Í ævintýrinu um Skógarhúsið segir frá þremur systrum sem villast af leið inni í skóginum. Þær fá gistingu og mat hjá gömlum manni sem býr í litlu skógarhúsi gegn því að sinna húsverkum og fóðra dýrin....
Krabbi var fátækur bóndi sem aflaði aukatekna við að selja við. Einu sinni sem oftar lá leið hans til borgarinnar til að afhenda viðarhlass til læknisins. Þegar þangað kemur og hann sér hvar læknirinn...
Fátæk þjónustustúlka er á ferð um skóginn með húsbóndum sínum þegar ræningjar ráðast á þau. Þjónustustúlkan kemst undan en villist í þykkum skóginum. Kemur þá aðvífandi hvít dúfa sem færir henni lítinn...
Þú er nú að handleika 7. bókina í ritröðinni Norræn Sakamál. Þessi bók er sérstök að því leyti að nær helmingur hennar eru frásagnir af íslenskum sakamálum. Og þau eru öll sérstök og áhugaverð. Sum þeirra...
Það hljómar ef til vill undarlega að síbrotamaður fyllist siðferðilegri hneykslun og móðgun vegna atburðar sem snertir hann ekki sjálfan. En í ágúst 2003 var slík móðgun einmitt orsök fyrir grimmúðlegu,...
"Við ætluðum bara í skíðaferð til Bergen." Þetta var útskýring þriggja Rúmena eftir að lögreglan handtók þá grunaða um að hafa afritað greiðslukort margra aðila í Noregi. Lögreglumönnum, sem komu að...
Sundurstungið lík af erlendum, óþekktum manni, bundið með kaðli og innpakkað í svarta ruslapoka, sökkt í höfn á fáförnum stað með keðjuhönk og gúmmíbobbingi, var sá veruleiki sem blasti við íslensku lögreglunni...
Það að fá arf getur verið ánægjulegur viðburður en í þessu tilviki hafði það dauðann í för með sér. Henrik Nordström Hansen var 51 árs gamall og hafði erft tvær milljónir danskra króna eftir stjúpföður...
Sumarið 1997 hófst ein umfangsmesta lögreglurannsókn sem fram hefur farið á Íslandi, rannsókn sem hefur gengið undir nafninu MÁLVERKAFÖLSUNARMÁLIÐ. Málið snerist um að forráðamaður stærsta uppboðshúss...
Rannsókn kynferðisbrota er oft frábrugðin öðrum lögreglurannsóknum. Þetta eru viðkvæm mál, fórnarlambið er andlega niðurbrotið, sjaldnast eru vitni að atburðinum sjálfum og sönnunargögn oft ekki til....
Hani og hæna koma sér saman um að heimsækja herra Korbes, sér til heilsubótar. Á vegi þeirra verða fjölmargar aðrar kynlegar skepnur. Saman halda þau, sem leið liggur, heim til herra Korbes sem á sér...
Þegar refurinn segir úlfinum frá því að maðurinn sé svo sterkur að ekkert dýr eigi roð í hann segist úlfurinn þurfa að sannreyna staðhæfingu refsins. Úlfurinn er sannfærður um eigið ágæti en þegar hann...
Í draugasögunni um Tvíeyringinn segir frá aðkomumanni sem segist sjá barn ganga þegjandi um stofu hjónanna hvar hann er gestkomandi. Í fyrstu þekkja húsráðendur ekki til barnsins en átta sig fljótlega...
Eftir 7 ára vist hjá húsbónda sínum þótti Hans kominn tími til að halda heim til móður sinnar. Hans hafði verið trúr og dyggur húsbónda sínum sem færði honum vænan gullhnullung að launum. Með níðþungan...
Aldraður konungur hyggst arfleiða syni sína að konungsríki sínu eftir sinn dag. Úr vöndu er að ráða því kóngurinn vill síður gera upp á milli þeirra. Hann ákveður því að láta happ ráða og sendir syni...
Fátækur malari ákveður að gefa einum af sveinum sínum mylluna sína, enda orðinn gamall og þreyttur. Sá skyldi hreppa hnossið sem færði honum besta reiðskjótann. Eldri sveinarnir tveir stinga þann yngsta...
Skraddari nokkur átti þrjá syni og eina geit. Mjólkin frá geitinni var aðalfæða heimilisfólksins og þurfti því kjarngott fóður á hverjum degi. Þegar geitin tekur upp á því að ljúga því til að hún sé svöng...
Klaufa-Bárður var yngstur þriggja bræðra. Eldri bræðurnir tveir stríddu honum og skildu hann útundan. Eitt sinn, þegar eldiviðinn þvarr í kotinu, voru eldri bræður Bárðar sendir út í skóg til að sækja...
Ævintýrið um Mjallhvíti og dvergana sjö fjallar um öfundsjúka drottningu sem leggur á ráðin um að bana stjúpdóttur sinni Mjallhvíti og endurheimta þannig titil sinn sem fríðust allra kvenna í konungsríkinu....
Franz Lizst var talinn vera undrabarn í heimi tónlistar. Það er mikil gæfa að vera vel liðinn listamaður í eigin samtíma og þá gæfu lifði Franz við. Hann fæddist í Ungverjalandi árið 1811, faðir hans...
Hænsna-Þóris saga fjallar um átök á milli bænda. Hænsna-Þórir þótti heldur ógeðfelldur maður. Hann var upphaflega fátækur en reis upp úr fátæktinni og gerðist bóndi. Þóri var gjarnan uppsigað við nágranna...
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.