Pantalla :
Charles Gounod fæddist 1818 í Frakklandi. Hann var mjög trúaður og listrænn maður, hann íhugaði að gerast prestur en gerðist fremur tónskáld, hann samdi kirkjutónlist, hljómsveitarverk og óperur. Þekktasta...
Gioachino Antonio Rossini fæddis í Pesaro á Ítalíu árið 1792. Fimm ára gamall flutti hann með móður sinni, Önnu Rossini til Bologna þar sem hún starfaði sem leikkona og söngkona. Í Bologna fann Rossini...
Tónskáldið sem er fjallað um hér átti sér óvenjulegan feril. Hector Berlioz fæddist árið 1803 í Frakklandi. Hann fetaði fyrst um sinn í fótspor föður síns og lærði læknisfræði frá 17 ára aldri við Háskólann...
Peter Lime er ljósmyndari. "Paparazzo" slúðurblaðaljósmyndari. Einn dag á Spáni nær hann að skjóta mynd með aðdráttarlinsunni sinni sem mun hafa þær afleiðingar að líf hans tekur stakkaskiptum. Á sama...
Þumall er agnarsmár en afar hugaður ungur drengur sem á sér þá ósk heitasta að kanna heiminn. Þumall lendir í ótal ævintýrum á ferðalagi sinu og á vegi hans verða margar fjölskrúðugar persónur sem ekki...
Það er njósnari í Dönsku leyniþjónustunni og það er aðeins einn maður sem starfar hjá KGB getur komið upp um hann, fyrir rétta upphæð. Jette Jensen, yfirmaður leyniþjónustu dönsku lögreglunnar, er reiðubúinn...
Catherine er nýflutt heim til Yorkshire eftir nám í Dijon þegar hún hittir ungan mann að nafni Gabriel Rockwell. Hann er sonur baróns og býr á herragarði í útjaðri Yorkshire. Fundurinn verður ást við...
Viltu heyra aðra sögu af konungnum og „trausta" vezírnum hans? Vezírnum er refsað vegna þess að hann gerði stór mistök. Hlutverk hans var að missa aldrei sjónar af syni konungs sem var heillaður af veiðum....
Sindbað konungur var einn voldugasti af drottnum Persíu í fornöld. Er hann missir drottningu sína kvænist hann fljótt dóttur eins kongungs í nágrenninu, Kansade. Þegar Kansade hittir son Sindbaðs, Núrgehan,...
Konungur í landinu Súman í Persaríki var orðinn mikið veikur og fundu læknar hans engin lyf. Þegar þeir voru orðnir úrkula um mögulegar lausnir, kom til hirðarinnar besti læknirinn, Dúban. Hann þekkir...
Jódís er fátæk systir í Hjálpræðishernum, sem er komin nálægt dauðans dyr eftir baráttu við lungnabólgu. Í langan tíma hefur líf hennar gengið sinn vanagang en þegar hún byrjar að missa styrk er hún send...
Þorsteinn Þ. Hraundal er einn af brautryðjendunum í þjálfun og vinnu með fíkniefnaleitarhunda á Íslandi. Hér segir hann frá upphafi þjálfunar og vinnu með slíka hunda og þeim sem þar voru í fararbroddi....
Einu sinni var kóngur sem vildi finna biðil fyrir fögru dóttur sína. Kóngsdótturinni leist ekkert á yngismennina sem faðir hennar leiddi fram, fann þeim allt til foráttu og gerði grín að þeim. Kónginum...
Hér segir frá 33 ára manni sem verður eftirleiðis kallaður Per. 11. maí 2003 var honum rænt frá sambýlinu Kanalgården í Næstved og hann fluttur á sveitabýli í Dannemare, þar sem hann mátti þola mjög gróft...
Að myrða manneskju er alvarlegasti glæpur sem hugsast getur. Það er erfitt að flokka morð eftir því hversu alvarlegt það er en grimmdarlegt morð á óléttri unglingsstúlku hlýtur að vera með því óhugnanlegasta...
Þriðjudaginn 16. júní 2002, kl. 06.45, ók hinn 33 ára gamli Janne (nafni breytt) bíl sínum í miðborg Helsinki eftir Mannerheimsvegi, í átt að Kamppitorgi, á leið til vinnu sinnar við byggingarframkvæmdir...
Klukkan 07.45 að morgni miðvikudagsins 19. maí 1999 hófst aðgerðin „Hestur" með því að Atle Hamre tamningamaður og vagnökumaður var handtekinn. Efnahagsbrotadeild ríkislögreglunnar og fleiri deildir höfðu...
"Við ætluðum bara í skíðaferð til Bergen." Þetta var útskýring þriggja Rúmena eftir að lögreglan handtók þá grunaða um að hafa afritað greiðslukort margra aðila í Noregi. Lögreglumönnum, sem komu að...
Hin nítján ára Helena er í lautarferð með bekkjarfélögum sínum í Svartaskógi þegar hún týnist. Sex dögum síðar finnst hún aftur, en man ekkert hvað gerðist. Eða gerir hún það? Helena telur sig muna eftir...
Öskubuska hafði alla tíð tileinkað sér að koma vel fram við menn og málleysingja. Eftir að móðir hennar fellur frá, tekur faðir hennar sér aðra konu. Stjúpunni þykir Öskubuska ekki verðug og stjúpsystur...
Í ævintýrinu um Rauðhettu segir frá ungri stúlku sem leggur í gönguferð til að heimsækja veika ömmu sína. Á leið sinni í gegnum skóginn hittir hún úlf sem ekki er allur þar sem hann er séður. Ævintýri...
Í miðjum skógi í Cornwall á Englandi standa sex styttur úr steini. Sagan segir að sex jómfrúr úr klaustri í Cornwall rufu heit sín og var breytt í stein í refsiskyni. En sjöunda jómfrúin átti önnur örlög....
Í ævintýrinu um Systkinin fjalla Grimmsbræður um örlög ungra systkina sem búa með föður sínum og göldróttri stjúpu. Þau eiga sér þá ósk að komast út og upplifa hina víðu veröld en stjúpan sér við þeim...
Hani og hæna koma sér saman um að heimsækja herra Korbes, sér til heilsubótar. Á vegi þeirra verða fjölmargar aðrar kynlegar skepnur. Saman halda þau, sem leið liggur, heim til herra Korbes sem á sér...
Skraddari nokkur átti þrjá syni og eina geit. Mjólkin frá geitinni var aðalfæða heimilisfólksins og þurfti því kjarngott fóður á hverjum degi. Þegar geitin tekur upp á því að ljúga því til að hún sé svöng...
Með von um að bjarga föður sínum úr skuldafangelsi ákveður Crisa að kvænast Silas P. Vanderhault. Nokkrum mánuðum síðar er Crisa orðin ekkja einn ríkasta manns Ameríku. En hvers virði er auðurinn þegar...
Tilviljanakenndar aðstæður á veiðum valda því að hin 21 árs gamla Gisela nær að flýja að heiman frá óhamingjusömu lífi sínu. Henni er kippt inn í stórkostlegan, rómantískann heim sem stjórnað er af hinni...
Brora lávarður, sem er kallaður Tally á meðal vina sinna, er mjög heillandi ungur maður. Sem fyrrverandi yfirmaður er hann vanur því að vera sá sem tekur ákvarðanirnar. Þegar unnusta hans, Melia Melchester...
Rózella myndi gera allt til þess að bjarga lífi Mervyn lágvarðar, en honum er illa við kvenfólk. Hún sér græðgi karlmanna og glottin á andlitum þeirra. Til þess að hjálpa Mervyn neyðist hún til þess að...
Lítill strákur vaknar í miðjum skógi. Hann hefur enga hugmynd um hver hann er eða hvernig hann komst þangað. Með hjálp manna og dýra og sverðs sem býr yfir sérstökum krafti kemst þessi ronin í gegnum...
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.