Pantalla :
Robert Schumann var þýskt tónskáld. Hann fæddist 8. Júní 1810 í Zwickau og byrjaði hann að semja tónlist fyrir 7 ára aldur. Á fullorðins árum lærði hann lögfræði en hætti fljótt á þeirri braut til þess...
Ludwig van Beethoven er flestum tónlistarunnendum kunnugur. Hann var tónskáld og píanóleikari, fæddur og uppalinn í Bonn í Þýskalandi. Fyrsta sinfónía Beethoven var frumflutt árið 1800, stuttu síðar fór...
Gaetano Donizetti fæddist árið 1797 í Bergamo á Italíu. Á sínum ferli sem tónskáld samdi hann um 70 óperur. Fyrstu óperuna samdi hann 19 ára gamall þegar hann stundaði nám við háskólann í Bologna. Serían...
Hér er fjallað um tvo tónsnillinga, en mættu þeir svipuðum örlögum á lífsleiðinni. Marie Luigi Cherubini fæddist í Flórenz 1760. Étienne Nicholas Méhul fæddist í Givet í Ardenna fjöllum. Þeir fluttust...
Wolfgang Mozart er eitt þekktasta nafn tónlistasögunnar. Mozart var undrabarn og vann fyrir sér og fjölskyldu sinni áður en hann komst á táningsár. Tónlist hans er vel þekkt í dag, verk hans eru notuð...
Tónskáldið sem fjallað er um hér er stundum talið danskt en einnig talið vera þýskt. Rudolph Kuhlau var fæddur og uppalinn í Þýskalandi en hann flúði til Danmerkur árið 1810 til að komast undan herskyldu....
Georg Friedrick Handel fæddist árið 1685 í Halle í Þýskalandi. Faðir Handel kom honum í nám hjá organistanum við dómkirkjuna í Halle, ferill hans sem organisti hófst því þegar hann var enn á grunnskólaaldri....
Diderik Búxtehude fæddist árið 1637 í Helsinki. Faðir hans var organisti og fetaði Diderik í fótspor föður síns, um tvítugt var hann orðinn organisti. Búxtehude fluttist til Lubeck í Þýskalandi og starfaði...
Henry Purcell fæddist í Lundúnum árið 1658. Hann lærði orgelleik og tónfræði frá æsku, á fullorðinsárum var hann m.a. Organisti og tónskáld við Westminster Abbey. Í þeirri víðfrægu kirkju er minningarskjöldur...
Joseph Haydn var sendur í tónlistarnám einungis 6 ára gamall. Hann söng í kór frá 8 ára aldri en upplifði mikið áfall við að vaxa upp úr rödd sinni og hlutverki í kórnum. Líf hans sem tónlistarmaður á...
Sara Crewe er miður sín þegar fregnir af skyndilegu andláti föður hennar berast frá Indlandi til heimavistarskólans í London. Skólameistarinn, sem er bæði hjartlaus og gráðug, flytur Söru tafarlaust upp...
Múmínsnáðinn, vinir hans og fjölskylda leggja upp í nýjar ævintýraferðir. Hér lærir múmínsnáðinn um vináttu, að deila með öðrum, fyrirgefningu og hugrekki. Í einni sögunni týnir múmínsnáðinn dýrmætum...
„Tveir verstu hlutirnir sem geta komið fyrir barn er að fá aldrei sínu framgengt – eða að fá öllu sínu framgengt." Þegar foreldrar Maríu, sem er bæði dekruð og vanrækt, falla frá þarf hún að ferðast frá...
Mía litla er sannkallaður eldibrandur; þó hún sé lítil er hún áköf, klár og hugrökk. Hún er einn af bestu vinum múmínsnáðans. Mía litla vill sjálf fá að ráða ferðinni og eitthvað spennandi á sér stað...
Fylgstu með lífi múmínsnáðans, fjölskyldu hans og vina, allar fjórar árstíðirnar! Hér segir frá fyrsta vordeginum, þegar Snúður kemur til baka úr vetrarferðalaginu sínu, og björtum sumarnóttum þegar múmínsnáðinn...
Þegar Harvey, dekraður fimmtán ára sonur járnbrautareiganda og auðkýfings, fellur frá borði skips er honum bjargað frá drukknun af fiskveiðibát. Áhöfnin, sem er grimm og í senn svo hjartahlý, endar á...
Í sígildri sögu Daniel Defoe fer ungi Englendingurinn Róbinson Krúsó á sjóinn til að verða ríkur og upplifa mikil ævintýri, en endar þess í stað strandaður einn á eyðieyju. Hér verður hann að nota alla...
KF Mezzi er á leið á stærsta mót sitt til þessa með nýja þjálfaranum, Auði. Nú reynir svo sannarlega á liðsheildina og keppnisandann. En ýmislegt getur gerst á fótboltamótum, svo sem alvarleg meiðsli,...
Tómas og vinir hans í KF Mezzi eru komnir upp um deild og fá því loksins að keppa við gamla liðið sitt, KFK. En eftir sérstaklega erfiðan leik kemur Daníel, þjálfari KFK, til Tómasar, Sölva og Bergs og...
Fótbolti snýst hvorki um líf né dauða – það er miklu mikilvægara! KF Mezzi keppir til að vinna í deildinni, svo þau geti tekið þátt í Íslandsmeistaramótinu. Það þýðir að þeir þurfa að sigra gamla félagið...
KF Mezzi eru loksins komin með eigið félagsheimili og þau ætla að vígja það með því að gista þar og horfa á hryllingsmyndir! Rómantíkin blómstrar milli Kristínar og Tómasar, en fljótlega kemst Tómas...
KF-Mezzi, fótboltalið krakkanna á Vorvöllum, hefur verið stofnað og er farið að spila sína fyrstu leiki. Þá flytur nýr strákur í bæinn og allt breytist. Er Tómas kominn með samkeppni um athygli Kristínar?...
Lífið leikur við félaga KF Mezzi, Tómas er kominn í meistarabúðir á Karólínuvelli og allt er eins og best verður á kosið ... eða hvað? Tómas þarf jú líka að sinna skólanum, vinunum og kærustunni og það...
Hér er að finna bækur nr. 1-5 í vinsælu seríunni um fótboltaliðið KF-Mezzi. KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og...
Í eftirlitsmyndavélinni sáu rannsóknarlögreglumennirnir mennina þrjá koma út úr húsinu. „Sá langi" settist undir stýri, „sá feiti" í farþegasætið við hlið hans og „sá ungi" í aftursætið. Bíllinn var settur...
Klukkan 02.50 aðfaranótt laugardagsins 1. ágúst 2003 barst lögreglunni tilkynning um að Sonja, sem var tíu ára, væri horfin frá heimili sínu í bænum Mjels. Hún hafði síðast sést um klukkan 10.00 að morgni...
Það skrítnasta í starfi lögreglumanna, er sú staðreynd að sjaldnast er vitað hvaða mál verða stórmál fyrr en rannsókn er vel á veg komin. Þess vegna þarf að sinna öllum málum vel, því aldrei er að vita...
Stórfellt vopnað rán var framið hjá Jyske Bank, Falkoner Alle 72 á Friðriksbergi, mánudaginn 2. júlí 2001, klukkan 14.25. Ránsfengurinn var 103.600 dkr. Á flóttanum skutu ræningjarnir að tveimur lögreglumönnum...
Klukkan 09.10 miðvikudaginn 17. september 2003 sprakk sprengja í svartri Toyota Corolla-bifreið sem var nýfarin út af bifreiðastæði við Amtssjúkrahúsið í Glostrup. Bifreiðin var komin út á götuna sem...
Framhjáhald, hjónaskilnaðir, kynsvall, makamorð. Og allt gerðist þetta í sænskum hvítasunnusöfnuði. Handrit að afþreyingarmyndaflokki í sjónvarpinu hefði varla getað verið magnaðra, furðulegra né ólíklegra....
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.