Pantalla :
Drottinn almáttugur var á gangi í garðinum sínum þegar barið var að dyrum í Himnaríki. Pétur, sem var einn eftir í Himnaríki fór til dyra og mætir þar skraddara sem segist vera bláfátækur og heiðarlegur....
Í þessu safni af þjóðsögum og ævintýrum Grimmsbræðra, í þýðingu Theodórs Árnasonar, gefst einstakt tækifæri til þess að rifja upp kynnin við gamalkunnar persónur úr heimsþekktum ævintýrum en ekki síður...
Gamall fjárhundur ákveður að strjúka frá húsbónda sínum í von um að finna meira æti annarsstaðar. Hann mætir grátittlingi sem fylgir honum til borgarinnar þar sem þeir örkuðu á milli búða og stálu sér...
Soldán er gamall en tryggur hundur. Bóndanum finnst Soldán orðinn frekar lúinn og ekki gera neitt gagn lengur og vill því losa sig við hann. Kona bóndans vorkennir hins vegar Soldáni og biður bóndann...
Konungur einn átti 12 dætur sem allar voru forkunnarfagrar. Á hverjum morgni vöknuðu dætur konungs, grunlausar um það hvers vegna skór þeirra væru gatslitnir, líkt og þær hefðu verið úti að dansa alla...
Litli bóndinn var eini fátæki bóndinn í sveitinni. Allir hinir bændurnir voru stórefnaðir. Fátæka bóndanum og konunni hans hafði alltaf langað til að eignast kú. Fór svo að kona bóndans bað frænda sinn...
Þegar konungurinn liggur fyrir dauðanum leggja synir hans þrír í hættuför til að sækja handa honum lífsvatnið sem talið var það eina sem gæti bjargað lífi hans. Þeir halda af stað hver í sínu lagi en...
Fátækur skraddarasveinn var á ferðalagi í atvinnuleit um ókunnugar slóðir þegar hann villist af leið. Hann klifrar upp í stóra eik og býr sig undir nóttina þegar hann sér ljósbjarma í fjarska. Hann ákveður...
Þegar búið var að reka Adam og Evu úr Paradís urðu þau að vinna baki brotnu til að eiga í sig og á. Þau eignuðust mörg börn, fríð og ófríð og þegar Drottinn ákveður að heimsækja þau þrífur Eva allt hátt...
Systurnar Mjallhvít og Rósrauð voru augasteinar móður þeirra sem var fátæk ekkja. Systurnar voru mjög nánar og hétu hvor annarri því að þær skildu aldrei skiljast að. Skógurinn var þeirra griðarstaður...
Þegar konungur uppgötvar að það vantar eitt epli á gulleplatréð í aldingarðinum fyrirskipar hann að vaka skuli yfir trénu til að komast að því hver hafi tekið eplið. Yngsti sonur kemst næst því að klófesta...
Margir taka að sér að skipta um hús fullir af væntingum, vonum og óskum. hafa valið þaðhús með ást, með þolinmæði, með hollustu, með visku og með tilfinningu fyrir hagkvæmni. hafa tileinkað sértíma, fyrirhöfn...
Tölur sem lækna opinbera aðferð Grigori GrabovoiÞetta er fullkomnasta opinbera og uppfærða aðferðin fyrir Grabovoi raðir eða tölurtil að bæta og endurheimta heilsuna, auk þess sem þú viltbæði fjárhagslega...
Flestir kettir koma óvænt inn í líf okkar, við verðum skyndilega ástfangin,það er sérstök tenging. Stundum finnst okkur einhvern veginn að við viljum hafa fyrirtækiðaf kötti, og það er þar sem margar...
Erfiðasta hindrunin til að yfirstíga þegar við viljum sigra eigin sjálfslækningarmátt okkarþað er að uppgötva hvað þarf að vinna í; með öðrum orðum, að vita hvernig á að lækna. Þetta er satt,hvort þú...
Þessir heilögu tölulegu kóðar eða lækningarkóðar hafa nýlega verið fluttir ogþau eru skilaboð send frá ýmsum uppstignum meisturum; Móðir María, guðdómlega móðir Shekinah,Erkienglarnir Rafael, Jófíel,...
„Gömul sár, flekkuð fortíð og flókin fjölskyldusambönd“Þrátt fyrir að Kinsey Millhone sé enn að jafna sig eftir síðasta sakamál, vekur beiðni Royce Fowler áhuga hennar undir eins. Royce trúir því að sonur...
Bókasafn barnanna eru barnabækur sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947, serían Bókasafn barnanna inniheldur...
Í sjöttu bókinni um Kvennamorðklúbbinn er ein úr hópnum í lífshættu og vinkonurnar leggja allt í sölurnar til að ná sökudólgnum.Lindsay Boxer þarf að leysa ekki eina, ekki tvær, heldur þrjár ráðgátur...
Þetta meistarastykki frá metsöluhöfundinum Ken Follett fjallar um myrk fjölskylduleyndarmál og pólitískar afleiðingar þeirra.Árið er 1914 og Evrópa rambar á barmi styrjaldar. Til að jafna metin við Þýskaland...
The Bogi minninganna, skrifuð af Jessica Hintz, er einstök blanda af ljóðum, endurminningum og bókmenntaskáldskap sem tekur lesendur í ævintýralegt ferðalag í gegnum persónulega sögu, heimspekilegar pælingar...
Þú getur séð það hvernig sem þú vilt. Hvort þetta er innihaldsríkt líf eða ekki læt ég það eftir þér sem lesanda. Auðvitað gerði ég mikið af mistökum en ég get eiginlega ekki kennt öðrum um þau, ég get...
Það þekkja allir Ralf Vandura, nafnið sem er á allra kvenna vörum í München. Þessi myndarlegi maður er ekki eingöngu hæfileikaríkur læknir, heldur hefur hann getið sér gott orðspor sem sálusorgari eiginkvenna...
Fyrsta metsölubók Ken Follett er grípandi frásögn þar sem örlög seinni heimsstyrjaldar hvíla í höndum slyngs njósnara og hugrakkrar konu.Árið er 1944 og Henry Faber, þýskur njósnari í Bretlandi, kemst...
Gurra grís gerist töfraeinhyrningur!Við fylgjumst með Gurru, vinum hennar og fjölskyldu í alls kyns ótrúlegum ævintýrum, eins og á ferðalagi til tunglsins og flugferð á dreka. Gurra gerist líka hafmeyja...
Grípandi spennutryllir sem selst hefur í yfir 7 milljón eintökum um allan heim.Árið er 1942 og seinni heimsstyrjöldin er í hámarki. Alex Wolff ferðast yfir Sahara-eyðimörkina og kemur til Kaíró með eintak...
Frá meistara njósnasagnanna kemur bók um best geymda leyndarmál 20. aldarinnar - byggð á sönnum atburðum.Árið er 1968 og Egyptar eru að byggja sér kjarnorkuvopnabúr. Nágrannaþjóðin Ísrael vill ekki verða...
Þrjátíu og þriggja ára afmælisdagur einkaspæjarans, Kinsey Millhone, er með öllu móti viðburðaríkur. Loksins getur hún flutt aftur í nýuppgerða íbúð sína eftir margar mánaða bið. Þar að auki fær hún glænýtt...
Gurra grís elskar alla!Gurra grís sýnir okkur hvað hún elskar pabba sinn og mömmu sína mikið, en líka ömmu og afa, Georg litla bróður og alla vini sína.Allir elska Gurru grís!Gurra GrísVið lendum í spennandi...
Gleðileg jól, Gurra grís!Það eru komin jól og Gurra grís og fjölskylda halda upp á þau eins og þeim einum er lagið. Þau skreyta jólatré, leita að jólaálfum og fara meira að segja í ævintýralegt jólaferðalag...
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.