Pantalla :
Einkamála auglýsing í blaðinu: "Þroskuð stúlka (32 ára) leitar eftir sambandi við ungan/einmana/ljóðrænan strák". Þá tvítugur Eiríkur les auglýsinguna og sér fyrir sér mikil ævintýri. Hann skrifar til...
Hvað er von? Vonin skín í gegn um ævintýrin í þessu safni. Láttu Hans Christian Andersen heilla þig og láttu uppáhalds sögupersónurnar þínar kenna þér um vonina og hvernig hægt er að finna hana á jafvel...
"Allt í einu kiptist verkfræðingurinn við og benti á nokkur skóglaus fjöll, sem gnæfðu upp úr morgunþokunni. "Þarna býr hann", hrópaði hann. "Sjáið þér ljósið?" "Það er frá vinnustofu hans"". Ásbjörn...
Þór var af háum stigum en þurfti að sanna að hann væri sæmdarinnar virði. Hér kemstu að því hvernig ÞÓR eignaðist hamarinn öfluga og kynnist þeim gríðarmiklu kröftum sem fylgdu honum. © Disney/Marvel....
BERST LÓI VIÐ VINI SÍNA? Peter Parker stendur í ströngu við að sinna skólanum, hitta vinina og lifa lífinu sem ofurhetjan Köngulóarmaðurinn. Vanalega tekst honum að halda jafnvægi, en þegar liðsstjóri...
Ofurhetjurnar hafa snúið til baka! Köngulóarmanninum fær hjálp frá Mauramanninum og Vespunni þegar Doktor Kolkrabbi hótar að eyðileggja vísindavökuna í skólanum - og þeir gefast ekki upp! Það sem...
HETJA VERÐUR TIL! Peter Parker er ósköp venjulegur menntaskólanemi þar til slys á rannsóknarstofu breytir lífi hans, að eilífu. Þegar geislavirk könguló bítur hann fær hann ofurkrafta. Skyndilega getur...
Í þessu magnaða safni er að finna níu æsispennandi ofurhetjusögur um sívinsæla spunameistarann Peter Parker, betur þekktur sem Köngulóarmaðurinn. Á daginn hangir hann með vinkonu sinni Mary Jane og sinnir...
Winnie fæðist inn í auðuga fjölskyldu í Kína, þar sem hún elst upp. Örlögum lífs hennar er stjórnað af fjölskyldu og eiginmanni hennar. Dóttir Winnie, Pearl, hefur alist upp í Bandaríkjunum. Pearl gengur...
Dimmir skuggar hvíla ofaná herragarði Robert Sheldon, þar sem unga stúlkan Sylvia er ráðin sem barnfóstra fyrir dóttur Roberts. Hvaða drungalegu leyndarmál eru þess valdandi að samband Roberts við móður...
Í algjörri neyð verður Gilda að leika hlutverk systur sinnar Heloise í samkvæmislífi London. Systurnar tvær eru svo líkar í útliti að það mun enginn koma upp um þær. Ekki líður á löngu þar til Gilda dregst...
Hinn vel efnaði faðir Cassöndru, James Sherburn, finnst enginn maður vera nógu góður fyrir dóttur sína nema sonur Duke of Alchester, sem er einnig vel efnaður. Þeir tveir samþykkja að börn þeirra skuli...
Sir John Melton er myndarlegur, hlédrægur og ríkur maður. Þegar hann biður Önnu, dóttur Sheffords læknis, að giftast sér ákveður hún að segja já án þess að elska hann til þess bjarga fjölskyldu sinni....
Sjáðu sæta naflann minn fjallar um angist unglinga og tilfinningalífið sem fylgir jafnan kynþroskanum. Við fylgjumst með hinum 15 ára gamla Klás, sem er á leið í skólaferðalag á eyðibýli í Svíþjóð. Lena,...
Þegar frægi fiðluleikarinn, Zirka Zenowitz, deyr skyndilega í miðri sýningu veldur það unnendum hans mikilli sorg. Þeirra á meðal er Ethel Stoneway, einkadóttir voldugs kolakóngs, sem fiðluleikarinn hafði...
Þegar Bartzgerald lávarður hverfur fyrirvaralaust fara leyndardómsfullir atburðir að eiga sér stað. Firestone skipstjóri er órólegur yfir brotthvarfi vinar síns en hin fagra lafði Girdlestone virðist...
Basil fursti er staddur í Lundúnum að leita uppi ný ævintýri. Er hann þræðir næturklúbba borgarinnar hefur hann ekki minnsta grun um að þar leitar háskakvendi og skæður óvinur hans hefnda elskhuga síns....
Sam Foxtrot er eirðarlaus vegna skorts á afbrotum og þyrstir í ný ævintýri ásamt húsbónda sínum Basil fursta. Furstinn hefur þó ekki setið auðum höndum að undanförnu heldur safnað ógrynni af gögnum um...
Sagan segir af spænska aðalsmanninum Don del Grandia sem berst fyrir því að frelsa heimalandið úr viðjum presta- og munkavaldsins. Þegar hann mætir andspyrnu hinna miskunnarlausu pyntingarmunka leitar...
Saga þessi hefst í fjölmennri veislu hjá Rochefort lávarði sem kominn er af einni voldugustu fjölskyldu Frakklands. Þrátt fyrir völd og víðfrægð eru afkomendur Rochefort ættarinnar ekki taldir miklir...
Voldugur óvinur ræðst með her sinn inn í land álfanna. Hann ætlar að hneppa alla álfa sem þar búa í ánauð. Álfarnir þurfa að sýna hugrekki og dug eigi þeir að komast lífs af. Álfarnir flýja undan óvinahernum...
Lítill hrakinn drengur guðar á glugga hjá gömlu góðhjörtuðu skáldi. Það bjargar honum inn úr óveðrinu, gefur honum mat og drykk sem hressir hann við. En drengurinn er ekki allur þar sem hann er séður....
Það er alkunna að þegar börnin syfjar á kvöldin er það vegna þess að Óli Lokbrá stráir dufti í augu þeirra, sem gerir augnlokin þung svo þau haldist ekki uppi. Þetta gerir hann svo börnin verði róleg...
„Í hvert skipti, sem gott barn deyr, kemur engill frá guði niður á jörðina, tekur dauða barnið sér í faðm, breiðir út stóru, hvítu vængina sína og flýgur á alla þá staði, sem barninu þótti vænt um í lifanda...
Oflátungslegur flibbi bítur í sig þá hugmynd að hann sé kominn á giftingaraldur. Hann fer á fjörurnar við fallegt sokkaband í þvottakörfunni, en fær afdráttarlausa höfnun. Strauboltinn tekur málskrúði...
Andarkollan er himinlifandi þegar eggin hennar klekjast út og úr þeim skríða fallegustu andarungar sem hún hefur augum litið. Eitt eggið er stærra en hin og lætur bíða eftir sér, en andamamma ákveður...
Prinsessa nokkur hefur látið þau boð út ganga, að hún muni taka sér fyrir eiginmann þann biðil sem best komi fyrir sig orði. Allir þeir ungu menn sem nokkuð telja sig hafa til brunns að bera leggja af...
Flest höfum við um ævina kynnst töfrum stækkunarglersins. Í því má kynnast nánar hversdagslegum hlutum og sjá það sem augað greinir ekki. Gamall fjölkunnugur vísindamaður rýnir í vatnsdropa úr mýrinni....
Murusóleyin vex upp í fegurð og sakleysi utan við girðinguna. Hún gleðst yfir sólargeislunum og söng fuglanna auk þess að líta upp til túlípananna og rósanna sem vaxa innan garðsins. Henni verður því...
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.