Pantalla :
Konungur einn átti 12 dætur sem allar voru forkunnarfagrar. Á hverjum morgni vöknuðu dætur konungs, grunlausar um það hvers vegna skór þeirra væru gatslitnir, líkt og þær hefðu verið úti að dansa alla...
Fátækur skraddarasveinn var á ferðalagi í atvinnuleit um ókunnugar slóðir þegar hann villist af leið. Hann klifrar upp í stóra eik og býr sig undir nóttina þegar hann sér ljósbjarma í fjarska. Hann ákveður...
Litli bóndinn var eini fátæki bóndinn í sveitinni. Allir hinir bændurnir voru stórefnaðir. Fátæka bóndanum og konunni hans hafði alltaf langað til að eignast kú. Fór svo að kona bóndans bað frænda sinn...
Þegar búið var að reka Adam og Evu úr Paradís urðu þau að vinna baki brotnu til að eiga í sig og á. Þau eignuðust mörg börn, fríð og ófríð og þegar Drottinn ákveður að heimsækja þau þrífur Eva allt hátt...
Soldán er gamall en tryggur hundur. Bóndanum finnst Soldán orðinn frekar lúinn og ekki gera neitt gagn lengur og vill því losa sig við hann. Kona bóndans vorkennir hins vegar Soldáni og biður bóndann...
Drottinn almáttugur var á gangi í garðinum sínum þegar barið var að dyrum í Himnaríki. Pétur, sem var einn eftir í Himnaríki fór til dyra og mætir þar skraddara sem segist vera bláfátækur og heiðarlegur....
Skógarvörður finnur lítinn dreng úti í skógi og ákveður að taka hann með sér heim og ala upp sem sinn eigin. Drengurinn ólst upp við gott atlæti ásamt dóttur skógarvarðarins. Eldabuskunni var hins vegar...
Stór hluti af ævi Monteverdi er mikil ráðgáta, lítið hefur verið skráð um hans bernskuár, ekki einu sinni dagsetning og ártal fæðingar hans hefur verið skjalfest. Hann skaut upp kollinum árið 1590 við...
Jean-Baptiste Lulli fæddist árið 1633 í Flórens á Ítalíu. Hann var ákveðinn brautryðjandi en hann var fyrsta söngleikjaskáld Frakklands. Aðal hljóðfæri hans var fiðlan en hann lék einnig á gítar frá unga...
Palestrina 1525- 1594: Palestrina var tónskáld og organisti á endurreisnartíma Ítalíu. Verk Palestrina voru ætluð til spilunar við helgiathafnir og endurspegla verkin tilgang sinn, þau voru öll helguð...
Nadía er ný i bekknum. Hún er svolítið feimin en Klara kemst að því að Nadía er bæði góð og skemmtileg þegar þær kynnast. En hinar stelpurnar í bekknum gera ekkert til að bjóða Nadíu velkomna í hópinn....
Systurnar Eineyg og Þríeyg litu systur sína Tvíeygu hornauga og voru vondar við hana því hún var í útliti eins og fólk er flest. Dag einn situr Tvíeyg ein úti í skógi og grætur örlög sín þegar henni birtist...
Í ævintýrinu um Ríka manninn og fátæklinginn segir frá því þegar Drottinn, sem þá ferðaðist um meðal manna í jarðríki, fer í dulargervi og biður ríkan mann um næturgistingu. Sá ríki sér ekki fært um...
Þegar konungurinn liggur fyrir dauðanum leggja synir hans þrír í hættuför til að sækja handa honum lífsvatnið sem talið var það eina sem gæti bjargað lífi hans. Þeir halda af stað hver í sínu lagi en...
Gamall fjárhundur ákveður að strjúka frá húsbónda sínum í von um að finna meira æti annarsstaðar. Hann mætir grátittlingi sem fylgir honum til borgarinnar þar sem þeir örkuðu á milli búða og stálu sér...
Þegar ung og undurfögur kóngsdóttir missir gullkúluna sína ofan í brunninn í drungalega skóginum við hlið hallarinnar birtist froskur sem býðst til að sækja gullkúluna gegn því að hún leyfi honum að fylgja...
Þegar kalífinn Harún og vezírinn fara í göngu um borgina, spyrja þeir fiskimann að kasta út neti sínu og gefa þeim það sem hann dregur í land. Þegar fiskmaðurinn dregur netið aftur upp er í því kista,...
Kansade segir sögu af málara einum sem fór eitt sinn að finna vin sinn og sá þar mynd af konu sem hann fékk brennandi ást á. Hann kemst að því hvar konuna er að finna og notar svo svikular leiðir til...
Einu sinni var malari sem áður var hamingjusamur og auðugur en var nú orðinn félítill og áhyggjufullur. Dag einn sér hann fagra hafmey stíga upp úr tjörninni við myllustífluna. Hann verður hræddur en...
Eftir að haninn og hænan höfðu farið á stúfana í hnetuleit og étið hvor sína fyllina af hnetum fóru þau að rífast um það hvernig þau ættu að komast heim. Þau voru pakksödd og nenntu ekki fyrir nokkra...
Valla-Ljóts saga er Íslendingaþáttur sem fjallar um deilur og mannvíg í Svarfaðardal í kring um aldamótin 1000. Sagan er framhald af deilum þeim sem segir frá í Svarfdæla sögu. Bræðurnir Hrólfur, Halli...
Fyrsti farmunkurinn lendir óvænt í mjög flóknum aðstæðum. Geturðu ímyndað þér að hann hafi grafið sína eigin frænku og konuna sem hann elskaði í greftrunarhúsi? Það sem er enn furðulegra, er að hann gerði...
Sagan segir af nágrönnum tveimur, annar þeirra var hamingjusamur með líf sitt á meðan hinn bar sig í sífellu saman við nágrannan. Sá hamingjusami langaði að rólegu lífi og fluttist því í burt. Sá öfundssjúki...
Gullfalleg kona biður daglaunamann í sögu þessarri að bera eigur sínar að heimili sínu. Maðurinn samþykkir það og er boðið að eyða nóttinni á heimili hennar með einu skilyrði – hann þarf að þegja yfir...
Sindbað farmaður býr sig undir að halda í sjö sjóferðir sem munu reyna á huga hans, styrk og hugrekki. Hann mun þurfa að horfast í augu við tröll, eitraða snáka, hættulega fugla og takast á við skipreka....
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, einnig kölluð Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, segir eins og titillinn gefur til kynna frá Þorsteini syni Síðu-Halls. Hann ferðaðist víða og gerðist til að mynda hirðmaður...
Nú þegar fiskimaðurinn hefur náð völdum yfir andanum, hvort mun hann svara honum í sömu mynt eða veita mildari örlög? Andinn lofar honum miklum auð fyrir frelsi, en er það nóg? Valið mun hafa ófyrirsjánleg...
Grænlendinga þáttur er stutt saga sem tilheyrir ritum Íslendingasagnanna. Verkið fjallar aðallega um þá Einar Sokkason frá Bröttuhlíð og mann að nafni Össur og bardaga sem átti sér stað þeirra á milli....
Annar förumunkurinn var því miður ekki með betri lukku en sá fyrsti. Hann var auðugur prins sem ferðaðist mikið. Þegar hann endar í konungsríki einu verður hann ástfanginn af dóttur konungs. Dóttirin...
Í ævintýrinu um Skógarhúsið segir frá þremur systrum sem villast af leið inni í skóginum. Þær fá gistingu og mat hjá gömlum manni sem býr í litlu skógarhúsi gegn því að sinna húsverkum og fóðra dýrin....
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.