Pantalla :
Svarfdæla saga segir frá landnámi og deilum í Svarfaðardal og dregur hún þaðan nafn sitt. Ljótólfur goði á Hofi og Þorstein svörfuður á Grund áttu þar í deilum. Skáldið og berserkurinn Klaufi Hafþórsson...
Kormáks saga gerist á tíundu öld og aðalpersónur verksins eru Kormákur Ögmundarson og hans stóra ást, Steingerður. Kormákur var eitt nafnkunnasta skáld síns tíma og segir sagan frá honum, eirðarlausum...
Harðar saga og Hólmverja flokkast sem svokölluð útlagasaga og svipar henni til bæði Grettis sögu og Gísla sögu Súrssonar þó hún sé þeim að mörgu leyti frábrugðin líka. Sagan segir frá Herði Grímkelssyni...
Víglundar saga er skáldsaga og ein fyrsta þeirrar greinar hér á landi. Sögusvið bókarinnar er Snæfellsnes, Noregur og austfirðir að mestu. Hún gerist á 10. öld en talið er að hún hafi verið rituð á síðari...
Vatnsdæla saga hefst upphaflega í Noregi en færist svo heim til Íslands. Hún segir frá Ingimundi gamla og landnámi hans í Vatnsdal þar sem hann settist að og gerðist ættarhöfðingi. Verkið hefst eins og...
Vopnfirðinga saga segir frá deilum manna á milli í Vopnafirði á söguöld. Aðalpersóna sögunnar er Brodd-Helgi Þorgilsson. Sá ólst upp hjá afa sínum eftir að faðir hans var veginn. Viðurnefnið hlaut Helgi...
Gunnars saga Keldugnúpsfífils er ein Íslendingasagnanna og er talin hafa verið rituð á 15. eða 16. öld. Verk þetta er varðveitt í handriti frá 17. öld. Sagan telst með styttri frásögnum Íslendingasagnanna....
Laxdæla saga segir frá landnámi konu að nafni Auður (Unnur) djúpúðga, sem nam land í Dalasýslu og afkomendum hennar. Sagan gerist að miklu leyti í Laxárdal og dregur þaðan nafn sitt. Helstu atburðir sögunnar...
Gull-Þóris saga hefur einnig verið nefnd Þorskfirðinga saga. Sögusvið hennar er Ísland og einnig Noregur á köflum. Hún segir frá Gull-Þóri Oddssyni, syni Odds skrauta, sem var höfðingi í Þorskafirði....
Ljósvetninga saga er varðveitt í tveimur gerðum en sú yngri inniheldur einnig nokkra sjálfstæða þætti. Verkið er ekki sérlega vel varðveitt og er bygging þess heldur sundurlaus. Talið er að sagan hafi...
Hrafnkels saga Freysgoða er einna þekktust Austfirðingasagna. Hún segir frá Hrafnkatli sem átti hestinn Freyfaxa. Maður kallaður Einar smalamaður fór ekki að orðum Hrafnkels og stalst til að ríða hestinum....
Sagt er frá fátækum hjónum sem eignast lítinn son. Spáð er fyrir því að sonurinn muni giftast konungsdóttur. Þegar kóngurinn fréttir af spádómnum reiðist hann og skipar að láta stytta drengnum aldur....
Sveitapilturinn Hákon hefur verið í vist hjá sama bóndanum í sjö ár. Hann er alltaf glaður og vinnusamur. En komið er að því að hann snúi aftur heim og hann vill fara aftur til móður sinnar. Á leiðinni...
Í þessu ævintýri er sagt frá fátækum bónda sem á ekkert í matinn. Hann fer þá niður að læk og vill svo vel að hann veiðir fallegan silung. En til hans kemur dvergur sem vill endilega fá silunginn og segir...
Heiðarvíga saga er talin vera ein af elstu Íslendingasögunum. Hún segir frá afkomendum Egils Skalla-Grímssonar og átökum milli Húnvetninga og Borgfirðinga. Deilur þessa tveggja hópa enduðu svo á heiðinni...
Þórðar saga hreðu er ein Íslendingasagnanna og talin með þeim yngri í þeim flokki. Líklegt þykir að hún sé rituð í kring um 1350. Sögusvið hennar er að mestu Miðfjörður í Húnaþingi og Skagafjörður....
Grænlendinga saga segir að mörgu leyti frá sama efni og Eiríkssaga rauða en þó ekki á alveg sama hátt. Hún er talin hafa verið rituð um miðja 13. öld og hefur það varðveist í Flateyjarbók. Verkið segir...
Hávarðar saga Ísfirðings segir frá Hávarði sem bjó á Blámýri og konu hans Bjargey Valbrandsdóttur. Eins og svo margir aðrir menn í Íslendingasögum, átti Hávarður í deilum við nágranna sinn, Þorbjörn...
Gunnlaugs saga ormstungu er ein af vinsælustu sögum Íslendingasagnanna. Hún er einnig frekar dæmigerð og einkennandi fyrir Íslendingasögur almennt. Í henni má finna hina hefðbundnu hetjuímynd, forlagahyggju,...
Hænsna-Þóris saga fjallar um átök á milli bænda. Hænsna-Þórir þótti heldur ógeðfelldur maður. Hann var upphaflega fátækur en reis upp úr fátæktinni og gerðist bóndi. Þóri var gjarnan uppsigað við nágranna...
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, einnig kölluð Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, segir eins og titillinn gefur til kynna frá Þorsteini syni Síðu-Halls. Hann ferðaðist víða og gerðist til að mynda hirðmaður...
Bókasafn barnanna eru barnabækur sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947, serían Bókasafn barnanna inniheldur...
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.