Pantalla :
Hvernig gat þetta gerst, spurðu margir sig þegar fréttist af hörmulegu sjóslysi sem varð svo til uppi í landsteinum við Reykjavík í september 2005. Skemmtibát, sem hafði verið á siglingu innan hafnarsvæðisins,...
5. nóvember 2002 var ég á kvöldvakt og um klukkan 19.00 fékk ég símtal frá rannsóknarlögreglunni í Þrændalögum. Erindið var að biðja mig um aðstoð vegna atburðar sem þeir höfðu frétt af. Blaðaljósmyndari...
Við rannsókn þessa máls kom í ljós hversu mikið ungt fólk notar stefnumótasíður á internetinu. Þetta mál snerist um röð nauðgana þar sem raðnauðgarinn, Peder, hafði komist í samband við fórnarlömb sín...
Ef kona, sem er innflytjandi, finnur sér kærasta sem fjölskylda hennar er ekki ánægð með eða ef hún á annan hátt brýtur í bága við menningar- og trúarsiði fjölskyldunnar hættir hún lífi sínu. Í hverri...
Lítill drengur með glettnisblik í augum heilsaði feimnislega og afréð svo að snúa sér aftur að leikjum sínum og leyfa okkur fullorðna fólkinu að drekka kaffið saman í næði. Þetta var mánudaginn 5. janúar...
Að morgni dags fannst lík stúlku liggjandi á stétt utan við íbúðarblokk í Kópavogi. Í fljótu bragði gátu menn haldið að hún hefði framið sjálfsmorð með því að stökkva fram af svölum. Brátt kom þó ýmislegt...
„Leyndir kraftar hins illa gera fólki kleift að fara lengra en villtustu draumar ná." (Eugen Kogon.) Það er ekki óþekkt að fólk ákveði að binda enda á líf sitt ásamt því að taka líf annarra. Hvað veldur...
Í sívaxandi greiðslukortavæðingu, þar sem reiðufé fer að vera æ sjaldséðara, verða rafrænar upplýsingar um greiðslukort æ oftar skotmörk óprúttinna aðila. Eftir miklu er að slægjast og getur tjón af heppnuðum...
Sá hörmulegi atburður gerðist í maí 2001 í Reykjavík að barn lést af völdum heilaáveka sem rekja mátti til þess að það var hrist heiftarlega. Læknar á Landsspítala, þar sem barnið lést, sögðu lögreglu...
Það er föstudagskvöldið 8. júní árið 2007. Fagurt veður og fuglasöngur, fólk í göngutúr, sumir að ljúka við vinnu í garðinum sínum eftir sólbjartan dag. Börn að koma inn eftir leiki kvöldsins og sólin...
Það er ólíku saman að jafna að vera rannsóknarlögreglumaður úti á landi eða á höfðuðborgarsvæðinu. Enda þótt minna sé um alvarleg afbrot úti á landi eru aðstæður þar oft erfiðar og sjaldan sem lögreglumenn...
Þegar talað er um rannsóknarlögreglumenn og störf þeirra dettur fólki oftast í hug alvarleg ofbeldismál, fíkniefnamál eða fjársvikamál. Þessi frásögn sýnir vel að rannsóknir umferðarslysa geta ekki síður...
Ránið og morðið á tæplega tveggja ára syni Charles Lindbergh árið 1932 hefur oft verið kallað afbrot 20. aldarinnar. Kannski er það vegna þess að verknaðurinn þótti sérstaklega grimmúðlegur. En sennilega...
Málið, sem sagt er frá hér á eftir, hófst með einu símtali frá Þýskalandi. Það þróaðist í góðri samvinnu milli landanna í það að verða með stærri fíkniefnamálum sem fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík...
Þriðjudagurinn 6. júlí 2004 byrjaði eins og hver annar dagur í tæknideildinni. Starfsmenn hittust yfir kaffibolla og ræddu um verkefni síðustu helgar og ýmsar rannsóknir þeim tengdar. Árið hafði verið...
Rannsókn kynferðisbrota er oft frábrugðin öðrum lögreglurannsóknum. Þetta eru viðkvæm mál, fórnarlambið er andlega niðurbrotið, sjaldnast eru vitni að atburðinum sjálfum og sönnunargögn oft ekki til....
Það að fá arf getur verið ánægjulegur viðburður en í þessu tilviki hafði það dauðann í för með sér. Henrik Nordström Hansen var 51 árs gamall og hafði erft tvær milljónir danskra króna eftir stjúpföður...
Flestir í hinum vestræna heimi, sem eru komnir á fimmtugsaldur eða eru eldri, muna eftir tveimur atburðum frá sumrinu 1969: Þegar menn stigu fyrst fæti á tunglið og morðinu á leikkonunni Sharon Tate....
Sumarið 1997 hófst ein umfangsmesta lögreglurannsókn sem fram hefur farið á Íslandi, rannsókn sem hefur gengið undir nafninu MÁLVERKAFÖLSUNARMÁLIÐ. Málið snerist um að forráðamaður stærsta uppboðshúss...
Þú er nú að handleika 7. bókina í ritröðinni Norræn Sakamál. Þessi bók er sérstök að því leyti að nær helmingur hennar eru frásagnir af íslenskum sakamálum. Og þau eru öll sérstök og áhugaverð. Sum þeirra...
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.