Pantalla :
Í þessu þriðja bindi sagnabálks Topeliusar um Sögur herlæknisins höldum við áfram að fylgjast með lífi Bertels og Regínu. Ævintýraleg fjölskyldu- og örlagasaga sem býr yfir mikilli frásagnargleði, liprum...
Hringurinn konungsnautur er fyrsti kaflinn í hinum stóra sagnabálki sögulegra skáldsagna eftir hinn sænskumælandi Finna, Zacharias Topelius. Ævintýraleg fjölskyldu- og örlagasaga sem spannar tvær aldir....
„Mamma dó. (…) Hún var einbirni. Ég var einbirni. Það kom enginn í heimsókn.“ Á þessum nótum hefst fyrsta bókin í ritröðinni um Elling, einmana sérkennilegan mann sem lesendur komast ekki hjá að þykja...
Þrátt fyrir að hjarta Elísabetar Winwood tilheyri Herra Eðvarð Heron, er hún tilbúin til að fórna eigin hamingju fyrir velferð fjölskyldu sinnar. Fjárhagurinn er þröngur vegna spilafíknar bróður hennar...
Hildur er ung að aldri þegar hún missir móður sína. Pabbi hennar, séra Einar, hugsar einn um dóttur sína og Sigurð fósturson sinn og fósturbróður Hildar. Séra Einar er eftirlátssamur og uppeldið á bænum...
„Æfi mín er fallegt æfintýr, svo auðugt og sælt!“ Svo hljóma fyrstu orð bernskuminninga Hans Christians Andersen. Undir lok bókarinnar segir hann að með aldrinum sjái maður það fjarlæga best og þá sé...
Norðarlega í Syðstuvík, í hlíðardrögum, standa tvö hús. Annað er fallegt, hvítt og nýlegt en í húsinu býr sýslumaður og Rúna dóttir hans ásamt strangri frænku sem sér um uppeldi Rúnu. Næsta hús við er...
Eftir strangt uppeldi og æskuáföll öðlaðist hin unga Vibeka Tanning loksins hugrekki til að flytja til Kaupmannahafnar og takast á við lífið á eigin spýtur. Síðustu fimm ár hefur hún lifað þægilegu lífi...
Móna er á blómaskeiði lífs síns og býr ásamt föður sínum, Winter lektor, í hjarta Kaupmannahafnar. Þegar hún uppgötvar að henni er veitt eftirför að kvöldlagi læðist illur grunur að Winter, sem er tilneyddur...
„Þegar hamingjusamasta stund lífs þíns breytist í andhverfu sína“Líf Beötu Birk breytist samstundis í martröð þegar eiginmaður hennar, Arvid, deyr aðeins klukkustund fyrir brúðkaupsvígsluna þeirra. Dauði...
Frank Holt er á leiðinni til Agadir í Morocco til þess að sameinast fjölskyldu sinni. Sonur hans, Tom, bíður föður síns með mikilli eftirvæntingu en stjúpmóðir hans virðist ekki sama sinnis. Áður en Frank...
Ferstrendi kistillinn: Á amerísku gufuskipi verður hinn taugaóstyrki Hammond vitni að óvenjulegu og grunsamlegu samtali milli tveggja meðfarþega sinna og leggur á ráðin að grípa inn í atburðarásina. Kómísk...
K fyrir Klara fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. K fyrir Klara 1 – Bestu vinkonur Klara og Rósa eru bestu vinkonur. Þær eiga vinkonuhálsmen og...
Löng hefð er fyrir því að manneskjan tjái tilfinningar sínar með blómagjöfum. Blóm eru bundin lífsviðburðum mannsins frá tilhugalífinu til sorgarferlisins. Þetta veit hin 18 ára Victoria sem hefur flakkað...
Fjórða og síðasta bindið um ævintýri d’Artagnan og skytturnar þrjár, Athos, Portos og Aramis. Maðurinn með járngrímuna er kynntur til leiks, sem flestir ættu að þekkja í túlkun Leonardo DiCaprio. Spennandi...
Rússneska keisaraveldinu er ógnað eftir að uppreisnarseggir umkringja borgina Irkutsk og skera á allar samskiptalínur. Er keisarinn stendur frammi fyrir valdaráni og sundurliðun keisaraveldisins fær hann...
Slakaðu á með náttúruhljóðum. Sólin skín á milli trjátoppanna sem hreyfast lítillega í golunni. Fuglarnir syngja og í fjarska heyrist ljúfur lækjaniður. Þú nýtur þín í kyrrðinni og hlustar á notalega...
Slakaðu á með náttúruhljóðum. Vindurinn blæs fyrir utan gluggann og það hvín í trjánum. Rigninging slær taktfast á þakið og í fjarska heyrast drunur í þrumum. Innandyra er hlýtt og notalegt og lætin...
Slakaðu á með náttúruhljóðum. Það snarkar í arninum og frá eldinum leggur þægilegan yl um stofuna. Antík úrið tifar og kötturinn teygir makindalega úr sér á gólfinu. Þú situr í þægilegum og mjúkum...
Bertram og vinir hans, Bjarki, Kasper og Felix, eru nýbúnir með grunnskólann og hafa stofnað klíku sem þeir kalla Krummana. Bertram býr einn með mömmu sinni en hún starfar við framreiðslu á veitingastað....
Á sama hátt og fréttin af morðinu á Olof Palme forsætisráðherra skók Svíþjóð og heimsbyggðina 28. febrúar 1986 skók fréttin af hryllilegu morðinu á Önnu Lindh heimsbyggðina í september 2003. En í þetta...
Ránið og morðið á tæplega tveggja ára syni Charles Lindbergh árið 1932 hefur oft verið kallað afbrot 20. aldarinnar. Kannski er það vegna þess að verknaðurinn þótti sérstaklega grimmúðlegur. En sennilega...
Í þriðju bókinni um Kvennamorðklúbbinn komast hetjurnar heldur betur í hann krappann. Og ein þeirra á sér leyndarmál sem getur orðið þeim öllum að aldurtila.Rannsóknarlögreglukonan Lindsay Boxer verður...
Í fimmtu bókinni um Kvennamorðklúbbinn leitar Lindsay Boxer að hættulegasta morðingjanum til þessa, sannkölluðum engli dauðans.Nýr meðlimur Kvennamorðklúbbsins, lögfræðingurinn Yuki Castellano, gengur...
Líf Lindsay Boxer, yfirvarðstjóra á morðdeildinni í San Francisco, tekur óvænta stefnu einn mánudagsmorgunn þegar hún fær erfiðar fréttir frá lækninum. Áður en hún nær að meðtaka tíðindin að fullu er...
Ef kona, sem er innflytjandi, finnur sér kærasta sem fjölskylda hennar er ekki ánægð með eða ef hún á annan hátt brýtur í bága við menningar- og trúarsiði fjölskyldunnar hættir hún lífi sínu. Í hverri...
Er það þess virði að opna dyr fortíðar til að bjarga lífi saklauss manns? Nina Bloom lifir góðu lífi sem lögfræðingur og móðir í New York. En hún á sér leyndarmál sem ekki einu sinni dóttir hennar veit...
Þegar ég kem heim stekk ég um alla stofuna og hlusta á háværa tónlist. Ég dansa eins og brjálæðingur og öskra með í lögunum. Ég hoppa í sófanum og það er eins og hjartað í mér sé að springa. Hann spurði...
Jónas dregur mig inn í skrifstofuna þar sem hann sefur. Maginn í mér fer í hnút þegar hann lokar á eftir okkur. Við stöndum í myrkrinu. Ég sé bara útlínurnar af honum í bjarmanum frá ljósastaurnum úti....
Önnur bókin í seríunni um Elling er sjálfstætt framhald þeirrar fyrstu, Paradís í sjónmáli. Þegar hér er komið við sögu er aðalpersónan Elling kominn á geðsjúkrahús, þar sem hann deilir herbergi með manni...
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.