Pantalla :
Hér kemur fyrir sjónir lesenda sjötti árgangur og þar með sjötta bókin með norrænum sakamálum. Í þessari bók eru fimm íslenskar frásagnir sem ég held að séu áhugaverðar og þess virði að gefa sér tíma...
Elísabet Ferber elst upp í höfuðborg Þýskalands en flyst sem ung kona með foreldrum sínum á herragarð þar sem faðir hennar hefur fengið vinnu hjá herragarðseigandanum. Elísabet, sem er gjarnan kölluð...
Framhjáhald, hjónaskilnaðir, kynsvall, makamorð. Og allt gerðist þetta í sænskum hvítasunnusöfnuði. Handrit að afþreyingarmyndaflokki í sjónvarpinu hefði varla getað verið magnaðra, furðulegra né ólíklegra....
Í þessari fimmtu bók í bókaflokknum Norræn sakamál eru tekin til umfjöllunar þau sakamál sem hafa verið í kastljósinu í sínu landi á undanförnum misserum. Hæst ber án efa morðið á Önnu Lindh utanríkisráðherra...
Aðfaranótt 22. apríl, þann þriðja í páskum, árið 2003, var verðmætaflutningabíll á vegum Securitas rændur við skrifstofu Sparbanken Tanum í Grebbestad og voru fimm grímuklæddir menn að verki. Ránið var...
Fjölkunnugur púki smíðar hræðilegan spéspegil, sem hefur þá náttúru, að gera allt það sem gott er og fallegt afskræmt og ljótt. Í ljótum púkaleik brotnar síðan spegillinn og brotin þyrlast um allan heim...
Lilli lendir aftan á skriðdreka. Þetta er sjálfsmorð. Hann tæmir vélbyssuna ofan í skriðdrekann. Hann stekkur niður og hendir handsprengju inn um opna lúguna. Skriðdrekinn snýst villt og galið og kremur...
Sérsveit úr fangaherdeildinni, íklædd rússneskum einkennisbúningum, tekur fjóra rússneska T-34 skriðdreka haldi. Þetta er njósnaferð fyrir aftan rússnesku víglínurnar í Caucasus. Árið er 1942. Með hverjum...
Samkvæmt orðrómum eru þeir fluttir til Varsjár. Heide er alltaf vel upplýstur og segir að þar sé allt í hers höndum. Þjóðverjar flýja af austurvígstöðvunum. Þúsundir fallhlífahermanna frá Bretlandi hafa...
Eldvörpusveitin hagar sér eins og villigeltir. Eldtungurnar hvæsa úr turnunum og brenna allt sem í vegi þeirra verður. Rauðir fangar streyma úr GPU-fangelsinu. Skothríð dynur á Þjóðverjunum. Rússarnir...
Monte Cassino er helgt munstur norðvestan við Napolí. Þjóðverjarnir hafa byggt mikil virki þar. Bardaginn um Monte Cassino vetur og vor ársins 1944 breytist í helvíti fyrir bæði þá sem verjast og þá sem...
Hitler skortir mannafla svo hann nýtir hvern mann. Liðhlaupar, glæpamenn og pólitískir glæpamenn eru náðaðir og innritaðir. Þeir eru allir settir í refsihersveit og sendir í hinar hættulegustu sendiferðir....
Hermenn 27. Skriðdrekadeildarinnar hörfa. Bandamenn láta sprengjum rigna yfir þýskar borgir og skriðdrekaherdeildin þarf að taka þátt í skelfilegri tiltektinni. Skriðdrekar ryðja sér leið yfir rússneskar...
Ungi ávítarinn Dína getur fengið fólk til að játa syndir sínar með því einu að horfa í augu þeirra. Hún er að læra að nota gáfurnar sem hún erfði frá móður sinni þegar henni er rænt og hún neydd til að...
Hér er að finna bækur nr. 1-10 í vinsælu seríunni um fótboltaliðið KF-Mezzi. KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og...
Hér er fjallað um helstu tónskáld Evrópu á árunum 1525-1907. Theodór Árnasson, íslenskur fiðluleikari og skáld fjallar hér um tónlistarsöguna og persónulegt líf þeirra sem voru brautryðjendur í tónheiminum...
Dína er ung stúlka sem hefur erft gáfur frá móður sinni sem gera henni kleift að sjá inn í sálu fólks. En Drakan, drekaherrann yfir Dúnark, er í herferð við að elta niður og brenna hennar líka, svo hún...
Dína hefur yfirnáttúrulega gáfu sem hún virkjar með því einu að horfa í augun á fólki. Kraftana fékk hún frá móður sinni, en föður sinn hefur hún aldrei hitt. Þegar dularfullur maður sem segist vera faðir...
Þegar Debóra Towner kynnist Brian Hayne vakna hjá henni tilfinningar sem voru henni áður ókunnar. Þau Debóra og Brian eiga sér ævintýralegt og ástríðufullt ástarsamband þar til að myrk leyndarmál Brian...
Aðeins tólf ára gömul lendir Susanne í alvarlegu slysi þegar hún verður fyrir bíl á reiðhjólinu sínu. Gripinn ótta ekur bílstjórinn af vettvangi og skilur stúlkuna eftir bjargarlausa. Þrátt fyrir að Susanne...
Systurnar Nora og Suna hafa alltaf átt í stirðu sambandi enda ólíkar á alla mögulega vegu. Þegar Nora fær fréttir af andláti systur sinnar vakna því hjá henni blendar tilfinningar. Eftir jarðarförina...
Annað bindi hinna ævintýralegu fjölskyldu- og örlagasögu er spannar sögu Finna og Svía yfir tvær aldir. Meginþemað er hringur einn sem býr yfir töframætti, sem minnir um margt á annað frægt verk er kom...
Rómeó er í öngum sínum yfir stúlku sem vill ekkert með hann hafa, svo vinur hans tekur hann með sér í veislu í von um að aðrar fallegar stúlkur muni leiða hugann frá henni. Það tekst svo sannarlega. Þegar...
Fjórða bindi sögulegra skáldsaga eftir hinn sænskumælandi Finna, rithöfundinn og sagnfræðinginn, Zacharias Topelius. Sögur herlæknisins birtust fyrst í blaðaútgáfu árið 1851 en í þessari ævintýralegu...
Þetta byrjar allt með sakleysislegu bréfi. En bréfið sem faðir Adams Scott ánafnar syni sínum er allt annað en sakleysislegt. Það inniheldur upplýsingar sem gætu breytt valdajafnvægi stærstu þjóða heims...
Tilviljanakenndar aðstæður á veiðum valda því að hin 21 árs gamla Gisela nær að flýja að heiman frá óhamingjusömu lífi sínu. Henni er kippt inn í stórkostlegan, rómantískann heim sem stjórnað er af hinni...
Jódís er fátæk systir í Hjálpræðishernum, sem er komin nálægt dauðans dyr eftir baráttu við lungnabólgu. Í langan tíma hefur líf hennar gengið sinn vanagang en þegar hún byrjar að missa styrk er hún send...
Leidd hugleiðsla og slökun sem aðstoða þig við að slaka á og róa taugakerfi líkamans. Tilvalið til hlustunar þegar þú hefur þörf fyrir hvíld frá önnum dagsins. Bókin inniheldur 6 hugleiðslur sem eru allt...
Maxine átti erfitt uppdráttar sem barn. Móðir hennar, Júlía, ólst upp við fátækt og giftist ríkum manni án þess að elska hann. Hún eignaðist tvö börn og var köld í garð þeirra. Þegar Maxine vex úr grasi...
Líf Anne snýst um kennslu, hún er fær í sínu starfi og þykir mjög gefandi að kenna börnum. Einn daginn rekst hún á Gillian, sem er svo keimlík henni að varla gæti nokkur þekkt þær í sundur. Gillian biður...
Puede que no esté disponible para la venta en tu país, sino sólo para la venta desde una cuenta en Francia.
Si la redirección no se produce automáticamente, haz clic en este enlace.